Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1975, Blaðsíða 6

Ægir - 15.12.1975, Blaðsíða 6
Dönsku loðnu- flokkunarvélamar. Smíðaðar eftir íslenskri reynslu. Dönsku loönuflokkunarvélarnar frá Krónborg eru í stööugri framför, sem byggist á reynslu af þeim hérlendis síöustu árin. Nú bjóöum viö þessar þrjár: CLUPEA: er gamla góöa geröin sem allir þekkja, frumherjinn, sem stendur enn fyrir sínu, enda þrautreynd hérlendis. SEALAND: er eins og fyrrnefnda geröin, nema allir helstu hlutir eru úr ryöfríu stáli. KVIK: heitir stærsta geröin, nýtt módel meó verulegum framförum. Kvik er meö alla helstu hluti úr ryófríu stáli, styrkta ramma og stærri legur, fullkomnari flokkunargrind og nýtt inntak, kílspor í öxlum og fleiri nýjungar. Kvik afkastar ríflega fjórfalt meira en minni gerðirnar og er veróiö mjög hagstœtt miöaö viö þessa getu. Verkfræöingarnir frá Krónborg vaka enn yfir loönuvertíóinni og leita eftir nýjum leiöum til aó auka verö- mæti aflans. KVIK loðnu- flokkunarvél SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Sjávarafurðadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.