Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1975, Blaðsíða 19

Ægir - 15.12.1975, Blaðsíða 19
sé einhver alvarlegasta áminning til þjóðar- innar og ráðamanna hennar, sem fram hefur komið um langt skeið. Við teljum óhjákvæmi- legt að brugðist verði við á þann hátt að allt verði gert, sem í okkar íslendinga valdi stend- ur, til að bægja frá dyrum þeim þjóðarvoða, sem af hruni fiskstofnanna mundi óhjá- kvæmilega leiða. Það blasir við, að verði eins og nú er ástatt gerðir samningar við aðrar þjóðir um veiðar á umtalsverðum hluta þess aflamagns sem fiskifræðingar telja nokkurt vit í að veitt verði á íslandsmiðum næstu árin, leiðir af því annað tveggja: geigvænlega ofveiði eða takmörkun á afla eigin skipa sem svaraði aflamagni útlendinga. Fyrri kostur- inn hefði í för með sér efnahagslegt hrun, en hinn síðari rýrði enn stórlega afkomumögu- leika íslenskra alþýðuheimila og byði heim hættunni á atvinnuleysi. Þegar svo er komið, að nauðsynlegt er talið að fara að skammta veiðar íslendinga sjálfra á þorski og öðrum helstu nytjafiskum teljum við engin rök til þess að gera samninga við aðrar þjóðir um vetiðar innan íslenskrar fiskveiðilandhelgi. Við leggjum þess vegna eindregið til að til lagan verði felld. Samtök frjálslyndra og vinstri manna eiga ekki kjörinn fulltrúa í utanríkismálanefnd, en Magnús T. Ólafsson, sem situr fundi nefnd- arinnar, lýsir sig algerlega samþykkan nefnd- aráliti okkar. Alþingi, 27. nóv. 1975. Gils Guðmundsson, frsm. Benedikt Gröndal. Framleiðsla sjávarafurða 1. jan. — 30. sept. 1975 og 1974 Þorskafurðir Sildarafurðir Hvalafwðir Aðrar afurðir Samtals Vöruflokkar 1975 ---------------------------------------- ------------------------------- -------------------- Magn Virði Magn Virði Magn Virði Magn Virði Magn Virði Frystar . 68.880 12.409.365 2.290 130.430 2.970 256.905 1.442 1.118.582 75.582 13.915.282 Saltaðar . 39.140 6.953.100 800 72.000 — — 1.737 529.400 41.677 7.554.500 ísaðar og nýjar 1.870 140.350 50.076 509.803 — — — — 51.946 650.153 Hertar 940 338.400 — — — — — — 940 338.400 Mjöl/lýsis .............. 31.792 1.222.018 93.898 3.614.760 3.875 121.288 — —129.565 4.958.066 Niðursoðnar........... 463 94.823 454 259.070 — 104 92.725 1.021 446.618 Innanlandsneyzla...... 13.047 1.151.010 — — — 13.047 1.151.010 Aðrar......................... — — — — 98 49.196 — — 98 49.196 Samtals 156.132 22.309.066 147.518 4.586.063 6.943 427.389 3.283 1.740.707 313.876 29.063.225 1974 Frystar ................. 60.410 7.391.261 20.605 1.115.660 2.923 134.458 1.411 759.680 85.349 9.401.059 Saltaðar................. 38.798 5.599.900 — — — — 1 000 148.000 39.798 5.747.900 ísaðar og nýjar ......... 10.344 521.089 26.512 693.887 — — — — 36.856 1.214.976 Hertar.................... 1.250 312.500 — _ _ — — _ 1.250 312.500 Miöl/lýsis ........... 31.596 1.012.045 90.184 3.341.163 4.080 154.048 49 1.078125.909 4.508.334 Niðursoðnar................. 752 85.224 717 237.310 — — 163 66.331 1.632 388.865 Innanlandsneyzla...... 12.864 829.620 — — — — — — 12.864 829.620 Aðrar......................... — — — — 79 24.490 — — 79 24.490 Samtals 156.014 15.751.639 138.018 5.388.020 7.082 312.996 2.623 975.089 303.737 22.427.744 ÆGIR — 401

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.