Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.09.1977, Qupperneq 13

Ægir - 15.09.1977, Qupperneq 13
breytt nema að fram komi glöggur vitn- urður um að þær séu reistar á röngum for- sendum. A þessu sviði er því mikið að gerast og ár- ngur að koma í ljós, t.d. verður útlendum j e’'^skipum fækkað á þessu ári úr 1400 niður 00 og aflakvóti settur 2 milljónir tonna !ðað við 2.7 millj. tonna 1974 og 3.6 millj. I0nna árið 1972. Ur^Vað snertir önnur svið áætlunarinnar hef- verið heldur hægara um. Þó hefur verið nnið að því að endurskoða eða fella úr gildi j °SÍur sem hafa verið Þrándur í Götu eðli- egrar þróunar. Þá liggur fyrir þinginu frum- , arP um stóraukna aðstoð við uppbvggingu undarísks sjávarútvegs. í þessu frumvarpi er j.ert ráð fyrir einskonar Fiskveiðasjóði, sem ani til smíði, kaupa eða endurbygginga skipa ® vinnslufyrirtækja. Gert er ráð fyrir að °fnfé sjóðsins verði 200 millj. dala. Þau lán, ■£n\ sjóðurinn veitir verða til 15—25 ára með f 'f', vöxtum. í frumvarpinu er einnig gert ráð yrtr að setja á aflagjald sem nemur 0.4% af aflaverðmæti. Þessu fé er ætlað að verja í auglýsingar og aðra þætti markaðsstarfsemi, sem miðar að sölu bandarískra sjávarafurða. Þá er einnig í frumvarpinu gert ráð fyrir að- stoð við stofnun samvinnufélaga á sviði fisk- veiða og fiskvinnslu auk aðstoðar og fjárhags- legrar fyrirgreiðslu við þjálfun og menntun fólks sem starfar við sjávarútveg. Af því sem að framan er sagt er nokkuð ljóst, að Banda- ríkjamenn hugsa stórt á þessu sviði a.m.k. á okkar mælikvarða. Virðast þeir hafa fullan hug á að efla sinn sjávarútveg sem mest. Hvemig til tekst verður framtíðin að skera úr, en við verðum að hafa fulla gát á þeirri þróun, sem þarna verður á næstu árum og búa okkur undir afleiðingar hennar. Ætlunin var að fjalla hér nokkuð um Kan- ada en þar sem hér eru staddir menn frá Kanada til að kynna sér einstaka þætti ís- lenzks sjávarútvegs verður það ekki gert að sinni. í stað þess verður væntanlega birt bráð- lega hér í blaðinu viðtal við þessa menn þar sem rakið verður hvað þeir hafa í hyggju. Pundur Alþjóðahafrannsóknaráðsins 1 Reykjavík öaSana 25. sept,—5. okt. 1977 v ^aSana 25. september til 5. október n.k. arður haldinn á Hótel Loftleiðum 65. árs- ndUr Alþjóðahafrannsóknaráðsins, en ráðið Jafnframt 75 ára á þessu ári. Þ. að voru fuUtrúar ríkisstjóma Danmerkur, yskaiands, Noregs, Rússlands, Finnlands, oilands, Svíþjóðar og Stóra-Bretlands, sem erigu frá formlegri stofnun ráðsins í Kaup- ^nahöfn 22. júlí 1902. jn, ra þessum tíma hefur ráðið verið hinn vís- a e§i vettvangur fyrir umræður á sviði al- jj , ,nra hafrannsókna, bæði sjórannsókna og Þarlrannsókna í norðaustanverðu Atlantshafi. u riaía einnig verið kynntar allar þær nýj- Ujgar a sviði almennrar fiskveiðitækni er Ur-lU ^ata raðið um þróun fiskveiða í Norð- seg- ttantshafi á þessari öld. Má í raun réttri haf’3 tnnar uÞ-b. 40 vinnunefndir ráðins v°rið einskonar alþjóðlegur hugmynda- banki í sambandi við lausn hinna margvíslegu vandamála, nýtingu hinna lifandi auðæfa hafs- ins svo og aðferðir til að rannsaka og draga úr mengun hafsins. Þá hefur ráðið átt mikinn þátt í samræm- ingu hafrannsókna á svæðinu með persónuleg- um samskiptum sérfræðinga, forstjóra rann- sóknastofnana, leiðangursstjóra rannsókna- skipa og annarra er ráða þessum málum. Ráðið hefur verið ráðgjafi hinna einstöku ríkisstjóma um ástand fiskstofna á svæðinu, en það er sérstök tenginefnd ráðsins, sem hef- ur beint samband við Norðausturatlantshafs- fiskveiðinefndina (NEAFC), þar sem lagðar eru fram niðurstöður hinna einstöku vinnu- nefnda. Á sama hátt er ráðið ráðgjafi fyrir hina nýstofnuðu fiskveiðinefnd Eystrasaltsins svo og fyrir Oslósamninginn um varnir gegn mengun hafsins. ÆGIR — 323

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.