Ægir - 15.09.1977, Blaðsíða 16
Yfirlit yfir greiðslur í og úr Verðjöfnunarsjóði fiskiðnaðarins1) 1970—1976.
1970 1971 1972 1973 1974 1975 Áietl■ 1976
Eining m. kr. A. Deild fyrir frystar fisk- afurðir: 1. Freðfiskur 2. Humar 3. Rækja lnngr. Útgr. Inngr. 321 — 516 — — 16 4—10 Útgr. Inngr. Útgr. Inngr. Útgr. 5 85 202 11 — 25 — 20 — — 1 — 23 — Inngr. Útgr. Inngr. Útgr. — 503 ‘ 1.188 7 — 13 — — 12 — 65 Inngr. 25 45 41 Útgr■ 503
Samtals 325 — 542 — 31 85 245 11 7 515 13 1.253 111 503
B. Deild fyrir saUfiskajurðir: 1. Óverkaður saltfiskur .. 38 — 136 8 10 98 * 666 154 — 242 -----
2. Söltuð ufsaflök 2 — 1 3 1 — 3 — 24 — 8
Samtals 38 — 138 — 9 13 99 — 668 — 178 — 250 —
C. Deildfyrir afurðir síldar- og fiskmjölsverksmiðja: 1. Loðnumjöl 22 — 9 35 323 204 377 35 170
2. Loðnumjöl 10 — 8 — — 20 5 — 56 — — 12 —
3. Fiskmjöl —
Samtals 32 — 17 — — 55 328 — 56 204 — 389 35 170
D. Deild fyrir skreiðarafurðir 150
Samtals allar deildir 395 — 697 — 40 155 672 11 731 719 191 1.642 511 673
F.o.b. verðm. útfl. framl. sjávarafurða alls 9.906 11.404 11.820 19.508 26.575 37.890 54.242
Verðjöfn. í % af fob. verðm. 4,1 — 6,1 — 0,3 1,3 3,4 0,1 7,8 2,7 0,5 4,3 0,9 1,Z
Skýringar: 1) Sjóðurinn tók til starfa sein á árinu 1969 en árið 1970 var fyrsta eiginlega starfsárið. Allar inngreiðsl1
og útgreiðslur eru hér miðaðar við framleiðsluár en ekki það ár, þegar greiðslur eiga sér stað.
andi afurða með hliðsjón af þeim bótum, er
fallið hefðu á óbreyttar veiðar eða vinnslu með
hlutaðeigandi tækjum.
Hámarksgreiðslur úr og í sjóðinn eru eins
og áður segir 75% af verðlækkunum eða hækk-
unum á hinum ýmsu fiskafurðum sem tilheyra
deildum sjóðsins, en sjávarútvegsráðherra
getur ákveðið, að fengnum tillögum sjóðs-
stjórnar, hlutföll afgjalda og hlutföll verð-
bóta. Þess vegna geta hlutföll afgjalda og
verðbóta orðið misjöfn milli hinna ýmsu
deilda sjóðsins, en þau geta verið föst eða stig-
breytileg miðað við hlutfallslega breytingu
verðs og heildaraflamagns.
Taflan hér að ofan sýnir yfirlit yfir greiðsl-
ur í og úr verðjöfnunarsjóði fiskiðnaðarins
1970—1976.
Þegar litið er á afkomu sjávarútvegsins, og
greiðslur í eða úr verðjöfnunarsjóðnum set
í samhengi við hana frá því sjóðurinn tók ,
starfa á árinu 1970, þá kemur eftirfaran 1
Þegar tekið er hvort tveggja veiða1’ ^
vinnsla saman, þá var brúttóhagnaðurinn 1
í hlutfalli við fob-verðmæti 13.8% og á þvl a
námu greiðslur í sjóðinn 4.1%, þannig að
lega fjórði hluti samanlagðs hagnaðar ása. _
verðjöfnunarsjóðsgreiðslum rann til verðj
unarsjóðs. Það árið greiddu allar greinar^_
þrjár í verðjöfnunarsjóð, þ.e. freðfiskur, s
fiskur, mjöl og lýsi. Engar greiðslur v°'
sjóðnum það árið, en ca. 80% af inngreiðs ^
um kom frá freðfiskinum. Árið 1911 ,
þannig út, að í heild var brúttóhagnaðurm
hlutfalli við fob-verðmæti 10.4% og £re*.-ín.
í sjóðinn 6.1%, þannig að hlutfall verðjo
326 — ÆGIR