Ægir - 15.09.1977, Side 19
1 því lögmál framboðs og eftirspurnar
Si da ekki fyrir hann, heldur ræður heims-
arkaðsverð á hverjum tíma. Það er því mik-
^gt að verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins
* eins mikið tillit til aflamagnsbreytinga
frekast er unnt, ekki síst vegna þess að oft
efur farið saman lélegur afli og lágt markaðs-
^erð eða öfugt. Það hefur haft í för með sér
ból ar efnahagssveiflur °S Þ- m- aukið verð-
a f Þriðja lagi er það aðeins hluti útflutnings-
t,nr®a fiskiðnaðarins, sem tilheyrir sjóðnum.
sjóðurinn á að geta gegnt hlutverki sínu á
rangursríkan hátt, ætti allur fiskur og fisk-
t.nrðir sem framleiddar eru til útflutnings að
Þiheyra honum.
Að endingu er vert að benda á nokkur þau
riði, er lagfæra þarf í starfsemi sjóðsins, ef
ann á að gegna því hlutverki er honum er
‘etlað.
f- Fjölga deildum sjóðsins, þannig að þær
ai yfir allar tegundir fisks og fiskafurða.
2. Auka stórlega greiðslur í sjóðinn með því:
a) að aukin áhersla verði lögð á 9. gr.
laga sjóðsins er varðar viðmiðunarverð, en þar
segir, að einkum skuli hafa hliðsjón af verð-
lagi þriggja undanfarinna ára. Það hefði í för
með sér að ytri verðlagsskilyrði, fremur en
innlend rekstrarskilyrði yrðu lögð til grund-
vallar starfsemi sjóðsins, enda sú hugmyndin
með stofnun hans.
b) að tekjur verðjöfnunarsjóðs aukist í
100% af verðhækkunum sjávarafurða umfram
viðmiðunarverð, þannig að hægt verði að koma
í veg fyrir, að tímabundnar verðsveiflur á
afurðum leiði til hækkunar verðlags og þenslu
í efnahagslífinu.
c) að settur verði aflakvóti fyrir hverja af-
urð fyrir sig, sem t.d. gæti miðast við meðal-
aflamagn einstakra afurða þriggja undanfar-
inna ára, þannig að greiðslur í sjóðinn aukist
hlutfallslega þegar aflinn er orðinn meiri en
kvótinn.
Freðfis]{ur
1970 1971 1972 1973 1974 1975
(tonn) 92.340 79.359 75.041 70.989 63.681 89.507
Söluverð þorskblokkar á Bandaríkjamarkaði.
ÆGIR — 329