Ægir - 15.09.1977, Síða 22
með Warkausplötum. Kæling í
lest er með kælileiðslum í lofti
lestar.
I lest er ísdreifikerfi (blást-
urskerfi). Ein lúga er á lest-
inni aftarlega, stærð 2000x
2000 mm, en auk þess eru tvær
litlar lúgur á lest fyrir ferm-
ingu. Losun er um samsvar-
andi lúgu (2000x2000 mm) á
efra þilfari, upp af aðallestar-
lúgu. Fyrir affermingu á fiski
er losunarkrani.
Vindubúnaður,
Iosunarbúnaður:
Vindur skipsins eru vökva-
knúnar (lágþrýstikerfi) frá
A/S Hydraulik Brattvaag og
er um að ræða tvær togvind-
ur, tvær grandaravindur, tvær
bobbingavindur, tvær hífing-
arvindur, tvær hjálparvindur,
kapstan flotvörpuvindu, akk-
erisvindu og netsjárvindu.
Aftan við hvalbak, framar-
lega á togþilfari, eru tvær tog-
vindur (splittvindur) af gerð-
inni D2A8. Hvor vinda er búin
einni togtromlu (420 mm°x
1350 mm°xl220 mm), sem
tekur um 1000 faðma af 3)4"
vír og er knúin af tveimur
MA8M vökvaþrýstimótorum.
Togátak vindu á miðja tromlu
(850 mm°) er 7.6 t og tilsvar-
andi vírahraði 80 m/mín.
Fremst á togþilfari, framan
við togvindur, s.b.- og b.b.-
megin, eru tvær grandaravind-
ur af gerðinni DSMA8. Hvor
vinda er búin einni tvískiptri
tromlu (380 mm°xl300 mm°x
1000 mm), togátak 6.0 t og til-
svarandi vírahraði 34 m/mín.
Aftan við grandaravindur, s.b.-
og b.b.-megin á togþilfari, eru
tvær 3 t bobbingavindur af
gerðinni A 4M.
Aftast á hvalbaksþilfari,
aftan við stýrishús, eru tvær
hífingarvindur af gerðinni
AMA10M. Hvor vinda er búin
einni tromlu (450 mm°x850
mm°x400 mm) og einum koppi,
togátak 8.0 t.
B.b.-megin við skutrennu er
ein 3 t hjálparvinda búin
tromlu og koppi en s.b.-megin
við skutrennu er kapstan af
gerðinni CA4, togátak 3 t og
vírahraði 22 m/mín. Umrædd
hjálparvinda og kapstan eru
fyrir pokalosun o.fl. Á tog-
gálgapalli yfir skutrennu er
ein 3 t hjálparvinda búin
tromlu og koppi, sem er fyrir
útdrátt á vörpu.
Á hvalbaksþilfari, aftan við
hífingarvindur, er flotvörpu-
vinda, sem knúin er af tveimur
MA8 vökvaþrýstimótorum,
tromlumál 500 mm0/8OO mm°x
2140 mm°x3390 mm.
Aftast á hvalbaksþilfari,
b.b.-megin, er vökvaknúinn
(háþrýstikerfi) losunarkrani
frá Drjavik, af gerðinni EL
6907, lyftiþungi 1.5 t. Fyrir
krana er rafknúin dælusam-
stæða, sambyggð. Akkeris-
vinda er af gerðinni B 4, og er
framarlega á hvalbaksþilfari.
Vindan er búin tveimur keðju-
skífum og tveimur koppum
fyrir landfestar. Togátak vindu
á kopp er 3.0 t og dráttar-
hraði 30 m/mín. Netsjárvinda
er af gerðinni MG 16-62, lág-
þrýstiknúin, og er staðsett á
toggálgapalli yfir skutrennu.
Vinda ner með sambyggðri
dælusamstæðu.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjá:
Decca RM 929, 60 sml.
Ratsjá:
Decca RM 916 A, 48 sml.
Seguláttaviti:
Neptun H. Iversens, speg-
iláttaviti í þaki.
Gýróáttaviti:
Anschútz, gerð Stnadard
Sjálfstýring:
Anschútz.
Vegmælir:
Bergen Nautik, gerð FD
Miðunarstöð:
Taiyo TD-A131.
Örbylgjumiðunarstöð:
Taiyo TD-C576.
Loran:
Tveir Decca DL 91, sjálí'
virkir loran C móttakarar
með einum skrifara a
gerð 350 T.
Dýptarmælir: .
Simrad EQ 38 með 30x30/
10 botnspegli, MC botn
stækkun og TE3 púlssen 1
Dýptarmælir: ,
Simrad EQ 50 með 12x24/
9 botnspegli og mögulegt
tengingu við MC og TE
Fisksjá:
Simrad C I.
Netsjá: „
Simrad FB 2 með EX
sjálfritara, FI botnþre
ara, sjóhitamæli og 20
m kapli.
Talstöð: níl
Sailor T-126/R-106, 4U
W SSB.
Örbylgjustöð:
Sailor RT 143.
Örbylgjustöð:
Simrad P C.
Af öðrum tækjabúnaði &
nefna Phonico kallkerfi, Si
rad vörð og Sailor móttakai a-
Aftast í stýrishúsi e
stjórntæki frá Brattvaag f/T,
togvindur, grandaravindn ’
bobbingavindur, hífingary111
ur, útdráttarvindu, flotvörp
vindu og netsjárvindu. Ata
mælar eru fyrir togvíra.
Af öryggis- og björgur £
búnaði má nefna: Einn Zo
slöngubátur, tveir 12 rna)i
Viking gúmmíbjörgunarbat
og Simrad neyðarbauja.
332 — ÆGIR