Ægir

Årgang

Ægir - 15.09.1977, Side 26

Ægir - 15.09.1977, Side 26
Loðnuveiðarnar við Nýfundnaland og fyrir Vestur- og Norðurlandi Loðnuveiðarnar við Nýfundnaland 1977. Aðeins tveir bátar fóru í ár til veiða við Nýfundnaland. Harpa RE 343 er fór héðan hinn 22. maí og Grindvíkingur GK 606 er fór þann 27. maí. Samkvæmt sérstökum samningi máttu bát- amir nú veiða mun nær landi en undanfarin ár eða allt að 3 sml frá landi. Allan afla lögðu þeir á land í St. John’s á Nýfundnalandi. Fyrsta aflanum var landað þcinn 29. maí og síðast þann 25. júní, en þá var loðnan hrygnd og ekki veiðanleg lengur. Heim komu bátarnir um 10. júlí. Afli bátanna var sem hér segir: Harpa RE 343, 1520 tonn loðna og 99 tonn hrogn, aflaverðmæti 17.7 millj. kr. Grindvik- ingur GK 606, 1874 tonn loðna og 116 tonn hrogn, aflaverðmæti 22.2 millj. króna. Greitt var fyrir loðnuna eftir fituinnihaldi og mest fékkst 59.50$ fyrir tonnið og minnst 34.00$, en þá vor loðnan aðeins 3% feit. Fyrir tonnið af hrognum fengust hinsvegar 430.00$. í fyrra fóru 4 bátar til veiða við Nýfundna- land og þá varð aflinn samtals 8839 lestir, að verðmæti 36.1 mill. kr. Sumarloðnuvei&araar 1977 (júlí og ágúst) Samkvæmt reglugerð nr. 118 frá 22. febr. 1977 voru sumarloðnuveiðar leyfðar frá og með 15. júlí sl. Þann dag voru nokkur skip komin á miðin úti af Vestfjörðum og 17. júlí fékkst fyrsta loðnan um 50 sml norður af Straumnesi. Þá tilkynntu Súlan EA, Gullberg VE og Huginn VE 1700 tonna afla til loðnunefndar. Skip^jj fór fjölgandi er leið á mánuðinn og í l°k l’i- var vitað um 22 skip er fengið höfðu uW þús. tonn. Aðalveiðisvæðið var úti af Vestf jörðum 50-' 75 sml frá landi á svæðinu frá Hala norðu um í NNA frá Horni. _ . Enn fór bátum fjölgandi í ágústmánuði, o^ í lok mánaðarins var vitað um 34 skip fengið höfðu einhvem afla. Aðalveiðisvæðið var sem fyrr úti aJ '' .„g fjörðum, en lítilsháttar afli fékkst þó um..lur sml norður af Siglufirði. Nákvæmar aflat0 _ liggja ekki enn fyrir, en í lok ágúst mun hei araflinn hafa verið orðinn um 90 þús. torin' _ Aflahæstu skipin í lok ágúst voru: Sig0 ur RE með um 6890 lestir, Súlan EA með0 5590 lestir og Gísli Ámi RE með um 4 r lestir. Skipstjórar á m/s Sigurði voru P~ Haraldur Ágústsson og Kristbjöm Árnaso ■ í fyrra hófust veiðarnar fyrr, eða í -r júlí, enda um tilraunaveiðar að ræða. Bátaf voru þá ekki nógu vel útbúnir til veiða á _ miðum, m.a. vom nætur þeirra ekki nógu ul . ar og fleira kom til, að samanburður við v amar í ár er óraunhæfur. efU Að fenginni reynslu við veiðarnar í fyrra^ bátamir nú almennt mun betur útbúnir, dýpri nætur, byggt hefur verið yfir m s£ og í þá settar hliðarskrúfur svo eitthva nefnt. júlí Fyrsta loðnan í fyrra veiddist þann o.j ^ er Sigurður RE 4 tilkynnti 830 tonna , landað var á Siglufirði. í júlimánuði í * ( UB höfðu 21 skip fengið samtals 22.355 lestm ágúst sama ár höfðu 28 skip fengtö 36.437 lestir. Heildaraflinn var þá °n 58.792 lestir á móti ca. 90 þús. lestum í 336 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.