Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1980, Side 28

Ægir - 01.05.1980, Side 28
rafeindapökkunarvog fyrir frystihús Vogin er ætluð fyrir vigtun í öskjur, þyngdarflokkun flaka og gæðaeftirlit STÖÐUG NÁKVÆMNI - LANGUR ENDINGARTÍMI. Engir hreyfanlegir hlutir eru í vogunum og þess vegna ekkert slit. Eins árs reynsla af vogunum í frystihúsum bendir til að viðhald sé mjög óverulegt. Mun nákvæmari vigtun gefur möguleika á að minnka yfirvigt um 'h — 11/2% án þess að hætta á undirvigt aukist. Notkun rafvoga í pökkun þýðir þess vegna verulega tekjuaukningu fyrir frystihús, þannig að fjárfesting borgar sig í flestum tilfellum á nokkrum mánuðum. FJÖLHÆFIR NOTKUNARMÖGULEIKAR PÖKKUNARVOGAR. □ Hægt er að hafa sex mismunandi pakkningar í voginni í einu. □ Valfrjáls yfirvigt fyrir hverja pakkningu. Yfirvigt má breyta hvenær sem er dagsins af verkstjóra. □ Þyngdarflokkunarkerfi með tíu flokkum er hægt að hafa í gangi samtímis og pakkað er. □ Valfrjálst læst vigtunarsvið tryggir nákvæmni í pökkun. Vogin gefur Ijós- merki og hljóðmerki ef rangt er vegið. □ Sjálfvirk törun. □ Sjálfvirk prentun. □ Vogin geymir allar upplýsingar þó rafmagn fari af. □ Sjálfsathugun. Vogin yfirfer sjálf rafkerfið í leit að bilunum. □ Tengibúnaður fyrir prentara eða tölvu. □ Innbyggð samskiptaforrit fyrir Marel-safnstöð. Safnstöðin getur stjórnað mörgum vogum og unnið gögn jafnóðum fyrir framleiðsluútreikninga og bónusútreikninga. FRAMLEIÐNI SF., SUÐURLANDSBRAUT 32, 105 REYKJAVÍK. SÍMI 91-85414

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.