Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1980, Blaðsíða 62

Ægir - 01.05.1980, Blaðsíða 62
NÝ FISKISKIP ■ Sölvi Bjarnason BA-65 Nýr skuttogari méð nótaveiðibúnaði bœttist við fiskiskipastól landsmanna 28. marzsl., en þann dag afhenti skipasmíðastöðin Þorgeir & Ellert h/f Akranesi, m/s Sölva Bjarnason BA-65, sem er ný- smtði nr. 34 hjá stöðinm. Skipið, sem er hannað hjá Þorgeir & Ellert h/f, er stœrsta fiskiskip sem þar hefur verið byggt. Þetta er annar skuttogarinn sem stöðin afhendir, en Júhus Havsteen ÞH (smíðanúmer 32) var sá fyrsti, og var hann afhentur í október 1976. í millitiðinni hefur stöðin byggt sementsferjuna Skeiðfaxa, skip af svipaðri lengd og Sölvi Bjarna- son BA, sem afient var árið 1977. Eigandi Sölva Bjarnasonar BA er Tálkni h/f Tálknafirði, og er Tálknafjörður heimahöfn skips- ins, en skipið mun hins vegar fvrst um sinn landa afla stnum á Bíldudal. Þess má geta að þetta er annar skuttogannn sem Tálknfirðingar eignast, en fyrir er Tálknfirðingur BA-325, sem smíðaður var i Noregi og kom til landsins í april á sl. ári. Skipstjórar á Sölva Bjarnasyni BA eru Ársœll Egilsson og Sigurður BrynjóÍfsson og 1. vélstjóri Már Jónsson. Eramkvœmdastjóri útgerðarinnar er Arsœll Egilsson. Almenn lýsing: Skipið er byggt úr stáli skv. reglum og undii eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins, og ei skuttogari með botnvörpu- og flotvörpubúnaði, er einmg búið til nótaveiða. Skipið er með tvö hei þilfor stafna a milli, með perustefni, lokaðan hval bak fremst a efra þilfari, og tveggja hæða yfir- byggmgu miðskips og skutrennu upp á efra þilfar Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórurr vatnsþettum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir brennsluolíu; íbúðii íramskips ásamt frárennslisgeymi; fiskilestar meí 302 — ÆGIR Mesta lengd ............................ 46.68 m Lengd milli lóðlína .................... 41.00 m Breidd ................................. 9.00 m Dýpt að efra þilfari ................... 6.40 m Dýpt að neðra þilfari .................... 4.20 m Mesta djúprista (v/styrkleika) ........... 4.20 m Eiginþyngd ................................ 688 t Særými (djúprista 4.20 m) ................ 1106 t Burðargeta (djúprista 4.20 m) ............. 418 t Lestarými (undirlest) ..................... 564 m3 Lestarými (milliþilfarslest) .............. 220 m3 Brennsluolíugeymar (svartolía).......... 64 m3 Brennsluolíugeymar (dieselolíu) ............ 30 m3 Ferskvatnsgeymar ........................... 26 m3 Ganghraði (reynzlusigling) ............... 13.0 hn Rúmlestatala .............................. 405 brl. Skipaskrárnúmer .......................... 1555 botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með vél- gæzluklefa fremst b.b. megin, botngeymum fyrir ferskvatn og skilvindurými aftast fyrir miðju; og aftast skutgeyma fyrir brennsluolíu. Að framan liggja hliðarskrúfugöng undir íbúðum, en að aftan liggja hliðarskrúfugöng á skutþili. Fiski- lestar undir neðra þilfari eru þrjár og fremst í lest 1 er asdikklefi. Fremst á neðra þilfari er íbúðarými með geymslu og keðjukössum fremst en þar fyrir aftan er vinnu- þilfar með fiskmóttöku og aftast stýrisvélarrúm fyrir miðju. S.b.-megin við fiskmóttöku og stýris- vélarrúm er ísvélaklefi fremst, þá vélarreisn ásamt rými fyrir geymslutromlu aftast. B.b.-megin er vélarreisn fremst, þá verkstæði og aftast lokað rými fyrir geymslutromlu. Fremst á efra þilfari er hvalbakur og í honum geymsla og vindurými. Á miðju þilfari er þilfarshús, með opnum gangi s.b.-megin, en b.b.-megin er lokaður gangur (framþil og síður). í þilfarshúsi eru íbúðir. Togþilfar skipsins er aftan við umrætt þú' farshús og tengist vindurými í hvalbak um áður- nefnda ganga. Vörpurenna kemur í framhaldi a* skutrennu og greinist hún í tvær bobbingarennur. sem liggja um ganga og ná fram að hvalbak. Aftar- lega á efra þilfari er síðuhús b.b. megin með stiga- gangi niður á neðra þilfar og aftarlega á þilfari s.b.- megin er niðurgangskappi. Yfir afturbrún skut- rennu er toggálgi, en í stað bipodmasturs (poka- masturs), yfir frambrún skutrennu, er krani. Fram- mastur er í afturkanti hvalbaks, aða!snurpigálg| nokkru aftarviðs.b. lunningu.ogaftarisnurpigálg1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.