Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1980, Blaðsíða 22

Ægir - 01.05.1980, Blaðsíða 22
Togararnir 1979 Stóru togararnir Hrönn RE-10 sem legið hafði í fimmtán mánuði fór á veiðar hinn 23. marz undir nýju nafni, Viðey RE-6, og voru því stóru togararnir einum fleiri í gangi núna en árið áður. Þegar borinn er saman afli á togtíma tvö síðastliðin ár kemur í ljós að hann hefur aukist úr 964 kg í 1164 kg„ eða um 20,7%. Athygli vekur einnig hve notkun flotvörpunnar dróst saman milli ára. Sóknin í fyrra var aðeins 39% og aflinn 42% þess sem var 1978, eins og sjá má af meðfylgjandi töflu. Minni togararnir A árinu voru tveir af fyrstu litlu skuttogurun- um seldir til Frakklands, þeir Barði NK 120 og Brynjólfur ÁR-4 (áður Hegranes), og aðrir heppi' legri fengnir í þeirra stað. Þótt ekki berist togskýrsl- ur frá öllum minni togurunum - því miður, - Þa berast samt nógu margar til þess, að gera megi sér allgóða grein fyrir heildinni. Ætla má, að togtími minni skuttogaranna haf> verið 237 þúsund klst á síðastliðnu ári á móti 221 þúsundi árið áður. Hefur þá afli á togtíma aukist úr 731 kg. í 876 kg. eða 19,8%. Er sú útkoma mjög í samræmi við þá stóru. Öllu verra er að áætla hlut flotvörpunnar og ber margt til svo sem áhrif þorsk- veiðibanna þá fáu daga sem tilefni gafst til notkunar veiðarfærisins. En vel má láta sér til hugar koma, að ekki hafi fengist nema 6 þúsund tonn í fyrra á mót> 14 þúsund árið áður, eða 43% þess sem var. Tekið skal fram að hér er allsstaðar átt við fiskinn slægðan með haus. j I þjónustu fiskveiða og fiskiðnaðar Pétur 0 Nikulásson FYRIR FISKIÐNAÐINN: GBO veiöarfæri og flot fyrir ISTEINBOCK gaffallyftarar.disel-,I Fyrir pækilsöltun: fiskkassar aflamenn_ bensin-, gas- og rafmagnslyftarar úr stáli, galvaniseraöir og málaöir pnifl Pétur 0 Nikulásson * TRYGGVAGÖTU 8 SIMAR 22650 20110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.