Ægir - 01.05.1980, Blaðsíða 64
/ reynzluferð með veiðarfœri.
s.b.-megin við yfirbyggingu. Aftan við þilfarshús,
s.b.-megin við vörpurennu, er nótakassi.
í framhaldi af þilfari yfir þilfarshúsi og b.b.-
síðuhúsi kemur framlengt bátaþilfar aftur, sem í
b.b.-síðu framlengist aftur á móts við frambrún
skutrennu. Framlengt bátaþilfar s.b.-megin er
boltað við lunningu og þil að framan og aftan
og er tekið af á nótaveiðum. Yfir þilfarshúsi er
brú (stýrishús) skipsins, sem hvílir á reisn. I
afturkanti brúar er mastur fyrir hífingablakkir,
ratsjárbúnað o.fl.
Vélabúnaður:
Aðalvél er frá Wichmann Motorfabrikk A/S,
sjö strokka tvígengisvél með forþjöppu og eftir-
kælingu. Vélin tengist skiptiskrúfubúnaði frá Wich-
mann í gegnum vökvatengsli. í skipinu er búnaður
til brennslu á svartolíu.
Tæknileyar upptvsingar (aöalrél m /skrúfuhúnafii)-'
Gerð vélar ... 7 AX
Afköst
Hraðahiutfali 1:1
Efni í skrúfu
Blaðafjöldi ... 4
Þvermál
Snúningshraði ....
Skrúfuhringur ....
Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligir
frá Hytek af gerð FGC-1300 með tveimur inn-
byggðum vökvakúplingum og átta úttökum fyrir
drift á vökvaþrýstidælum fyrir hliðarskrúfur.
vindur, kraftblakkar- og fiskidælubúnað. Dælur
tengdar deiligír eru tvær stillanlegar stimpildælur,
þrjár tvöfaldar tannhjóladælur og tvær tvöfaldar
skófludælur. Snúningshraði á einstökum úttökuiu
er 1500 sn/mín miðað við 375 sn/mín á aðalvél
og hámarks aflyfirfærsla deiligírs er 1200 hö.
Aflgjafar knúnir af aðalvél:
Vökvaþr.d. (stimpild.) 2 x Sauer SPV 27
Afköst 2 x 305 hö
Þrýstingur, olíustreymi . 326 kp/cm:, 2x4201/mín
Notkun Hliðarskrúfur
Vökvaþr.d. (tannhjólad. ) 2 x Voith IPH 6 6 125 100
Afköst 2 x 166 hö
Þrýstingur, olíustreymi . 230 kp/cm-’, 2x3251/mín
Notkun Tog- og snurpiv., híf- ingav., flotvörpuv., og
fiskidæla.
Vökvaþr.d. (tannhjólad.) Voith IPH 6/6-100/100
Afköst 148 hö
Þrýstingur, olíustreymi . 230 kp/cm2, 290 1/mín
Notkun Tog- og snurpiv., geymslutr., grandarav., hjálparv., og akkerisv.
Vökvaþr.d. (skóflud.) . 2 x Vickers 35 V
Notkun Kraftblökk, færslublökk
í vélarúmi eru tvær hjálparvélasamstæður-
önnur s.b.-megin, en hin b.b.-megin.
Hjálparvél s.b.: Cummins, gerð KT 1150 G, se*
304 ÆGIR