Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1980, Blaðsíða 59

Ægir - 01.05.1980, Blaðsíða 59
víða löndunarbið. Heldur hafði loðnugangan Pokast austur á bóginn. Mikið var rætt um stöðvun veiðanna í fjölmiðlum landsins og voru ekki allir á eitt sáttir með það. Loðnuskipstjórar s°góu meira loðnumagn á miðunum en oft áður og þess vegna ekki ástæða til að hugleiða stöðvun Vetðanna að svo stöddu. Betra væri að veiða loðn- Una nú, meðan fituinnihald hennar væri mikið, heldur en geyma verulegt magn til hrognatöku °8 frystingar, þar sem söluhorfur væru vægast sagt slæmar. Auk þess væri loðnan það fjarri þeim SVaeðum landsins er frystigetan væri mest. Vikuaflinn varð samtals 64.797 tonn af 51 skipi er stunduðu veiðarnar, heildaraflinn frá vertíðar- yrjun samtals 214.126 tonn. Á sama tíma í fyrra höfðu 54 skip fengið samtals 189.827 tonn. Loðnu- |angan í fyrra var á þessum tíma komin suður undir tokksnes. Aflahæsta skipið í vikulokin var 'gurður RE 4 með samtals 8.236 tonn. skipin haldið fyrir þau tímamörk til hafnar með það aflamagn sem þau höfðu tilkynnt. Nokkuð mik- il andstaða varð meðal sjómanna, útvegsmanna svo og forystumanna sjómannasamtakanna vegna lokunarinnar. M.a. sagði Kristján Ragnarsson for- maður LÍÚ, stöðvunina ótímabæra og byggða á hæpnum forsendum, sagði skipstjórana 51 að tölu sammála því að loðnumagnið í sjónum nú væri sízt minna en verið hafi undanfarin ár og því öllu óhætt að halda áfram veiðunum. Svipuð sjónarmið komu fram hjá forystumönnum annarra samtaka sjómanna. Heildaraflinn í vikulok var orðinn samtals um 288.429 tonn en á sama tíma í fyrra var hann sam- tals 237.471 tonn. Aflahæsta skipið í vikulok var Sigurður RE 4 með samtals 11.000 tonn og þá hafði loðnu verið landað á 21 stað á landinu. 'han frá 10. febrúar - 16. febrúar Loðnugangan þokaðist nær landi og austur með °g i vikulokin var hún komin austast út af Langa- nest, svæði 614. Góð veiði var flesta daga vikunnar, enda bezta veiðivika vetrarins. Vikuaflinn varð Sarntals 74.303 tonn. Besti veiðidagur vikunnar var Þriðjudagurinn 11. febr. en þá fengu 35 skip um 4-600 tonn út af Sléttu, svæði 666 og 667. Hinn 12. febrúar gaf sjávarútvegsráðuneytið út reglugerð (nr. 115) um bann við loðnuveiði á ^trarvertíð 1980, þar sem segir að eftir kl. 12 á adegi 13. febr. 1980 séu íslenzkum skipum bann- ar allar loðnuveiðar. Þó er skipum, er leyfi a a til veiða, heimilt að fara í eina veiðiferð eftir Pessi tímamörk enda hafi næsta veiðiferð á undan Verið lokið með tilkynningu til loðnunefndar um a amagn fyrir kl. 12 á hádegi 13. febr. 1980 og Vikan frá 17. febrúar - 23. febrúar Góð veiði var mánudaginn 17. febrúar út af Sléttu og austur af Langanesi austur á svæði 614 og 613. Á þriðjudag var komin bræla og öll skip í höfn og var bræla á þessum slóðum alla vikuna, og þetta var síðasta loðnan er veidd var á þessu svæði á vertíðinni. Hinn 19. febrúar gaf sjávarútvegsráðuneytið út reglugerð (nr. 133) um veiðar á loðnu til frystingar og hrognatöku á vetrarvertíð 1980, þar sem segir að heimilt sé að veita bátum er loðnuveiðar hafa stundað á árinu 1980, leyfi til að stunda loðnu- veiðar til frystingar og hrognatöku. Föstudaginn 22. febr. fannst loðna út af Snæ- fellsnesi, svæði 474-473 og fengu þar 11 skip góðan afla og sögðu skipstjórar loðnuskipanna þar mikið magn af loðnu. Hélt nú allur flotinn á þessi mið þar /' j a/líilia’sia ski/iii) d veníðinni e° ■'•anualx 13.714 le.uir. ÆGIR — 299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.