Ægir - 01.04.1985, Blaðsíða 6
Einar Garðar Hjaltason
og Hörður Geirsson:
Afladreifing
INNGANGUR
Undanfarin ár hafa stjórnvöld
í æ ríkari mæli aukið afskipti sín
af sjávarútvegi, þannig að nú er
svo komið, að nærallarveiðarog
vinnsla eru háðar leyfisveiting-
um. enginn dregur í efa að slíkter
nauðsynlegt við stjórnun fisk-
veiða á því takmarkaða afla-
magni sem til skiptanna er. En við
val á stjórnunarleiðum, þ.e. afla-
mark, sóknarmark eða tegunda-
mark (skrapdagaveiðikerfið),
verðum við að staldra við og
íhuga að fenginni reynslu, hvaða
leið henti best til að halda þeirri
gæðaímynd sem við státum
okkur af, halda uppi jafnri
vinnslu og hámarksafrakstri.
Undirritaðir eru sannfærðir um
að kvótakerfið, í núverandi
mynd, hafi ekki aukið gæði aflans
og ekki stuðlað að því að sam-
ræma veiðar og vinnslu við af-
raksturgetu fiskstofna. Skoðun
okkar er sú að stefna eigi að því
að auka framleiðsluverðmætið,
fullvinna vöruna hér heima. Þess
vegna má stjórnun fiskveiðanna
ekki miðast um of við hvað sé
best fyrir fiskveiðiflotann einan,
heldur verður að reikna dæmið til
enda með tilliti til vinnslunar og
ýmissa útgerðarþátta.
Hér á eftir munumviðfjallaum
nauðsyn aukinnar afladreifingar
og áhrif hennar á hag útgerðar og
fiskvinnslu.
AFLASVEIFLUR - SAMAN-
BURÐUR MILLIÁRA
Árin 1983 og 1984 veiddu tog-
ararnir 106 þúsund tonn af þorski
frá janúar til ágúst. Árið 1983
veiddust 38 þús. tonn í júlí og
ágúst eða 36% þorskaflans fyrstu
8 mánuði ársins. Árið 1984 eftir
að kvótakerfið var tekið upp
veiddu togararnir48 þúsund tonn
í júlí og ágúst eða 45% þorskafl-
ans.
Tafla 7. Togaraafli - þorskur
1983/1984 1983 1984
jan.-ágúst júlí-ágúst júlí-ágúst
106þús. tonn 38þús. tonn 48þús. tonn
100% 36% 45%
Greinilegt er að sumarveiðin
hefur aukist ískyggilega á milli
þessara ára og var þó ekki á bæt-
andi.
Besta starfsfólk við snyrtingu
og pökkun eru útivinnandi hús-
mæður og hvorki erlendur starfs-
kraftur né skólafólk í sumarafleys-
ingum standast þeim snúning.
Það er því augljóst að ekki getur
gefið góða raun að veiða mestan
afla í júlí og ágúst þegar flestar
húsmæðranna taka sér sumarfrí
eða þurfa að vera heima vegna
lokunar dagheimila og skóla.
Afleiðingin af því að hrúga fiski
á land þegar flestir vanir starfs-
menn eru fjarverandi hlýtur að
vera að verkstjórar neyðist til að
láta vinna fiskinn í hraðvirkus'1'
pakkningar, til þess einfaldmh'
að hafa undan togurunum-
p3
geta menn lent í þeirri aðstöðrU
vinna í pakkningar sem gefa ml r
lítiðafsér.
Rétt er að ítreka að menn %e .
lent í þessari aðstöðu, en það Þj1
að sjálfsögðu ekki að vera alg' '
heldur fer það eftir markaðs3 *^
stæðum, gengisþróun o.fl- p‘
sem þessar hraðvirku pakkniní)1,
fara yfirleitt til Bretlands, °8.
undanförnum misserum he
gengi sterlingspundsins ver
mjög lágt, hafa þær verið mjft
óhagstæðar fyrir frystihúsin.
Til viðbótar þessu sýnir reye5 * * 8 * *^
helstu útflutningsaðilanna l1,
flest og dýrkeyptust mistök ^
vinnslu eiga sér stað á þes5lJ
tíma.
NOTKUN FRAMLEGÐAR VlÐ
MATÁ HAGKVÆMNI
VINNSLULEIÐA____________
í frystihúsum hefur framleg0 '
mörg ár verið notuð sem eu1
faldur mælikvarði á afkomm
eru ýmsar skilgreiningar á henm<
en sú sem við munum nota
eftirfarandi:
Framleiðsluverðmæti
(aðfrádr. útfl.gj.
og umboðslaunum.)
+ Beinaverðmæti
TEKJUR +
Hráefniskostnaður
+ Beinn launakos*11
aðurvegnavinnslu
+ Umbúðakostnað
GJÖLD
= FRAMLEóP
114-ÆGIR