Ægir - 01.04.1985, Side 34
Ásgeir Jakobsson:
Aflabrögð og rekstur
togaranna 1907
3. þáttur
Aflaskýrslur togaranna 1907 í
Landhagskýrslum
Coot (gufuskip): Stærð 154.74,
hásetar 8, veiðitími 27 vikur.
Þorskatala............ 78.000
Smáfiskur ............ 58.000
Vsa .................. 25.000
Langa ................... 800
Heilagfiski ............. 300
Tros .................. 1.100
Lifur ................... 116
Jón forseti (gufuskip). Stærð
232.99, hásetar 17, (voru 12,
Á.J.), veiðitími 47 vikur.
Þorskatala . . . . . . 129.000
Smáfiskur . . . . . . 50.000
Ýsa . . . 45.000
Langa 6.200
Heilagfiski . . 400
Tros 7.000
Lifur 0
fréttum í Ægi er getið um ísfisk-
sölur skipsins þetta haust.
Af fiskatölu togaranna 1907 er
ekki hægt að gera sér grein fyrir
afla þeirra fremur en þilskipanna
á þessum tíma. í „þorskatölu" í
Landhagsskýrlsunum var um að
ræða allan þorsk yfir 18 þuml-
unga, kallaður málfiskur. Þyngd
fisks í „þorskatölunni" gat því
verið allt frá 1 Vi kg. og uppí 7—8
kg. eða meira. „Smáfiskur" var
fiskur milli 12 og 18 þumlunga og
sá fiskur gat verið frá 700 grömm-
um og uppí 1 Vi kg. Fiskur undir
12 þumlungum var ekki verzlun-
arvara, nema þá í soðið eða sem
tros til innanlandsneyslu. Ýsan
var upp og ofan aðeins þyngri en
smáfiskurinn en lagði sig á svipað
í verði.
í hinum einstöku verstöðvum,
þar sem bátar sóttu á sömu mið
og í sama fisk ár eftir ár hafði fenS'
ist haldgóð jafnaðartala á fiska'
fjölda í skippund.
í Bolungavík, stærstu verstö
landsins á árabátatímanum, voal
taldir 130 málfiskar í skippund e'1
320 smáfiskar, við Faxaflóa voP
taldir 110 málfiskar í skippundi(
og260smáfiskaren íVestmann^
eyjum 100 málfiskar í skippun
og sama tala af smáfiski og vl
Faxaflóa. Þegar menn, köstuðu
sundur fiski, skiptu í fjöru,
voru látnir 3 smáfiskar móti
málfiski. Þá þótti og saltnotkuni11
góð aflaviðmiðun. Ein tunna ‘1
salti fór í skippund.
Á skútunum hafði talningfar'
úr böndunum til viðmiðunar u111
aflaþunga skipa. Skúturnar sóttLl
á ýmsar fiskslóðir og þar af í m|S'
jafnan fisk að stærð. AflasseJ
skútuskipstjóranna var miðuð v1
Marz (gufuskip). Stærð 213.01,
hásetar 13, veiðitími 42 vikur.
Þorskatala........... 157.000
Smáfiskur ............ 68.000
Ýsa ................... 5.000
Langa ................. 3.000
Heilagfiski ............. 600
Tros .................. 9.000
Lifur ..................... 0
Engin skýrsla var um Snorra
Sturluson, sem var skráður í
Kaupmannahöfn og kemur ekki
hér á skýrslur fyrr en 1909 en í
142-ÆGIR