Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1985, Side 39

Ægir - 01.04.1985, Side 39
stirS°^UrUnum' Var^ a'drei skip- rnör1, 6n hann var talinn af (í r®Um ferasti netamaður síns 0 3 ,°S í allan máta með klárustu Nnkl.U^e8ustu togaramönnum. bað r?I kann a^ ^a^a ráðið um að f aö TJái varð aldrei skipstjóri, r ann Var um skeið haldinn L, ,ÖUr" °8 það var ekki vel tím a° af útgerðarmönnum hans vald'V,en me'ru hefur þó trúlega þa^ 1 ' a^ Tjái var ekki áfram um H ao taka að sér skipstjórn. til kUPn tannst hann ekki fallinn drjp eSS' ^ar|n var heldur hlé- me 8Ur maður, Tjái. Miklir neta- jn n Voru yfirleitt miklir reikn- reikmenn °8 ^a' var *1'nn mest' ættin,n8Shaus er mask' í Fri^ •?l' en Tjá var föðurbróðir mare't S skakmeistara og er þetta Tiáa gre'ndarfólk; hálfbróðir ^úsavfl^ Fr'^rii< prófastur á fórT!a' h*ui sjómennsku 1955 og aa vinna í netum í landi, en hætti því fljótlega og setti upp hænsnabú á Selásnum en þar hafði hann af einhverri rælni, að hann sagði, keypt sér lóð 1940. Tjái var einstakur draumamað- ur, ekki aðeins draumspakur, heldur dreymdi hann heilu ævintýrin og ýmsa atburði og átti meira en þrjátíu kompur út- skrifaðar með draumum sínum, mörgum stórfurðulegum. Þá var hann og minnugur maður og ágætur sagnamaður. Hann var tvíkvæntur og átti með fyrri konu sinni, Kristínu Þórðardóttur, einn son, Adólf Valdimar, málarameistara. Þau skildu 1930, Kristín og Theódór. Seinni kona Tjáa, er Helga Þor- steinsdóttir. Þau hjón bjuggu síð- ustu árin í Hraunbæ 100, en Tjái var fyrir nokkru kominn á Hrafn- istu og þar lézt hann. Með Tjáa er horfinn síðasti maður, sem mundi til hIítarfyrstu togarana hérlendis og mannlífið þar um borð, og með honum er horfin mikil saga. Asgeir Jakobsson ■ er tímarit þeirra, sem vilja tylgjast með því helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi. ÆGIR-147

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.