Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1985, Qupperneq 56

Ægir - 01.04.1985, Qupperneq 56
Laxaframleiðsla í Japan Á japanskan markað berst: (a) innflutturt lax; (b) lax veiddur á úthafi; (c) lax alinn í sjókvíum; og (d) hafbeitarlax. Af um 268,000 tonnum sem barst á þennan markað 1983 nam hafbeitarlax 45% eða 120,600 tonnum og hafði aukist úr 39,200 tonnum frá árinu 1974. 44 klakstöðvar í ríkiseign og 220 stöðvar í einka- eign önnuðust sleppingu sjó- gönguseiða á árunum 1979-83 á eyjunum Hokkaido og Honshu. Árið 1983 var sleppt 2 mill- jörðum (2000 milljónum) sjó- gönguseiða, þar af 1.2 milljörðum frá ríkisstöðvum og 0.8 mill- jörðum frá einkastöðvum. Búist er við að endurheimtur árið 1987 nemi um 140,900 tonnum eða um 38.6 milljónum laxa. Um 94% af gönguseiðunum er chum lax (dog salmon) (á íslensku blálax eða hundlax), en þessum seiðum er sleppt sama vorið og þau klekjast út eftir nokkurt eldi í klakstöðvum eða sleppitjörnum. Endurheimtur slíkra seiða eru stórum betri en seiða sem klekjast út í ánum, og er nú svo komið, að allur sá lax sem ekki er tekinn í net nálægt árósum, er hirtur í gildrur í ánum og kreistur til klaks. Nokkur uggur er um það í japan, að vaxi framleiðsla haf- beitarlax enn að mun ásamt auknum innflutningi, þá muni markaðurinn yfirmettast og verð fara lækkandi. í sjókvíum er nú aðeins fram- leiddur coho lax (silfurlax) og hófst sú framleiðsla fyrst árið 1973. 1983 nam þessi fram- leiðsla 2,900 tonnum og er áætluð um 8,000 tonn árið 1990. Hún er ekki studd fjárhagslega af opinberri hálfu. Heimild: Aquaculture Digest, mars 1985. UTVEGUR 1984 ER VÆNTANLEGUR ERT ÞÚ KAUPANDI Vilt þú vita um afla og atlaverðmæti allra báta og togara á s.l. ári Vilt þú vita hvað hvert fiskvinnslufyri rtæki á landinu tók á móti miklu fiskmagni á s.l. ári svo og aflaverðmæti þess t’isks. Vilt þú vita hve mikiö fiskmagn var unnið í hverri verstöð landsins á s.l. ári svo og s.l. 10 ár. Allar þessar upplýsingar auk fjölmargra annarra er að finna í Útvegi '84. Fiskifélag íslands Sími 10500 Pósthólf 20-121 Reykajvík 164-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.