Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1987, Side 10

Ægir - 01.02.1987, Side 10
66 ÆGIR 2/87 SKIPAÁÆTLUN Hafrannsóknastofnunar 1987 í forsendum fjárlaga fyrir árið 1987 er gert ráð fyrir því að haf- rannsóknaskipin 3 verði gerð út 200 daga á árinu. Sú skipaáætlun sem hér birtist er við það miðuð. Hér er þó teflt á tæpasta vað vegna þess að viðhaldsfé til skip- anna er mjög af skornum skammti og því óvíst hvort unnt verður að halda skipunum úti eins og áætlunin gerir ráð fyrir. Rækjurannsóknir verða auknar mjög mikið frá því sem var árið 1986. Þannig er gert ráð fyrir því að rannsóknaskipið Dröfn verði við rannsóknir á djúprækjuslóð frá 18. júní til 28. ágúst eða í nærri því 2V> mánuð. Þá er gert ráð fyrir að rann- sóknaskipið Árni Friðriksson verði nærri því 1 Vi mánuð við hvalatalningu ásamt 2—3 öðrum skipum. í september verður r.s. Bjarni Sæmundsson við rann- sóknir djúpt norður af landinu- Þetta er sameiginlegur leiðangut veðurfræðinga og haffræðinga R/s Árni Fridriksson Leið nr. Dagsetning Verkefni númer Heiti aðalverkefna Athatnasvæði 1. 12/1-30/1 2.03,2.06 3.0 Bergmálsmælingará síld Endurvarpsstuðlar. Austfirðir, SA-land 2. 5/2-19/2 1.05, 1.17 Sjórannsóknir. Vistfr. ísafj .djúps. Umhverfis landið. 20/2-21/4 Hlé. 3. 24/4-30/4 1.17 Vistfræði. ísafjarðardjúp. 4. 4/5-8/5 3.02, 3.04 Stefnuvirkni fiskleitartækja og mælingará truflunum. Sónar- prófanir. Sonduprófanir. Hvalfjörður. 5. 12/5-5/6 1.02,1.03 1.04, 1.17 2.44 Jarðfræði sjávarbotns. Vistfr. ísafj.djúps. Afrán þorsksá rækju. ísafjarðardjúp, Skagafjörðurog Axarfjörður. 6. 7. 20/6-30/7 5/8-22/8 (fyrrihl.) 24/8-5/9 (seinnihl.) 2.60 2.04,2.05 1.05, 1.11 3.01 Hvalatalning Smáloðna, fiskseiði. Sjórannsóknir. Ísland-Grænland. Umhverfis landið. Grænlandshaf/- A-Grænland/— Grænlandssund. 6/9-30/9 . Hlé. 8. 1/10-28/10 2.02,2.06 1.05,3.01 Bergmálsmælingará loðnu. Endurvarpsstuðlar. Sjórannsóknir. Ísland-Grænl,— 9. 10/11-10/12 2.03,2.06 1.17,3.01 Bergmálsmælingar á smásíld. Vistfr. ísafj.djúps. Umhverfis landið.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.