Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 10

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 10
66 ÆGIR 2/87 SKIPAÁÆTLUN Hafrannsóknastofnunar 1987 í forsendum fjárlaga fyrir árið 1987 er gert ráð fyrir því að haf- rannsóknaskipin 3 verði gerð út 200 daga á árinu. Sú skipaáætlun sem hér birtist er við það miðuð. Hér er þó teflt á tæpasta vað vegna þess að viðhaldsfé til skip- anna er mjög af skornum skammti og því óvíst hvort unnt verður að halda skipunum úti eins og áætlunin gerir ráð fyrir. Rækjurannsóknir verða auknar mjög mikið frá því sem var árið 1986. Þannig er gert ráð fyrir því að rannsóknaskipið Dröfn verði við rannsóknir á djúprækjuslóð frá 18. júní til 28. ágúst eða í nærri því 2V> mánuð. Þá er gert ráð fyrir að rann- sóknaskipið Árni Friðriksson verði nærri því 1 Vi mánuð við hvalatalningu ásamt 2—3 öðrum skipum. í september verður r.s. Bjarni Sæmundsson við rann- sóknir djúpt norður af landinu- Þetta er sameiginlegur leiðangut veðurfræðinga og haffræðinga R/s Árni Fridriksson Leið nr. Dagsetning Verkefni númer Heiti aðalverkefna Athatnasvæði 1. 12/1-30/1 2.03,2.06 3.0 Bergmálsmælingará síld Endurvarpsstuðlar. Austfirðir, SA-land 2. 5/2-19/2 1.05, 1.17 Sjórannsóknir. Vistfr. ísafj .djúps. Umhverfis landið. 20/2-21/4 Hlé. 3. 24/4-30/4 1.17 Vistfræði. ísafjarðardjúp. 4. 4/5-8/5 3.02, 3.04 Stefnuvirkni fiskleitartækja og mælingará truflunum. Sónar- prófanir. Sonduprófanir. Hvalfjörður. 5. 12/5-5/6 1.02,1.03 1.04, 1.17 2.44 Jarðfræði sjávarbotns. Vistfr. ísafj.djúps. Afrán þorsksá rækju. ísafjarðardjúp, Skagafjörðurog Axarfjörður. 6. 7. 20/6-30/7 5/8-22/8 (fyrrihl.) 24/8-5/9 (seinnihl.) 2.60 2.04,2.05 1.05, 1.11 3.01 Hvalatalning Smáloðna, fiskseiði. Sjórannsóknir. Ísland-Grænland. Umhverfis landið. Grænlandshaf/- A-Grænland/— Grænlandssund. 6/9-30/9 . Hlé. 8. 1/10-28/10 2.02,2.06 1.05,3.01 Bergmálsmælingará loðnu. Endurvarpsstuðlar. Sjórannsóknir. Ísland-Grænl,— 9. 10/11-10/12 2.03,2.06 1.17,3.01 Bergmálsmælingar á smásíld. Vistfr. ísafj.djúps. Umhverfis landið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.