Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1987, Side 11

Ægir - 01.02.1987, Side 11
ÆGIR 67 2/87 t)ar sem sjór, ís og loft verður rannsakað samtímis. Af öðrum óvenjulegum verk- efnum má nefna að Bjarni Sæ- mundsson verður við rannsóknir f íarðhitasvæðum norðan Kol- uinseyjar í 12 daga í júnímán- l bær rannsóknir verður e'H fjarstýrðum litlum kafbáti, peim sama og notaður var við að 'nna Titanic á sjávarbotni austur a ^ýfundnalandi fyrir 1 ári. Arið 1987 verður lögð sérstök ersla á vistfræðirannsóknir í ísafjarðardjúpi og verður Djúpið rannsakað 10 sinnum á árinu í þessu skyni. Rétt er að taka það fram að nú sem endranær verður lögð mikil áhersla á stofnstærðarmælingar á loðnu og síld. Stofnstærðar- mæling á botnfiskum fer fram á 5 togurum eins og undanfarin 2 ár. Gert er ráð fyri r að togararn i r hefj i rannsóknastörfin allir samtímis hinn 9. mars og verði við rann- sóknirnarallt að 3 vikum. í ágúst- mánuði verður gerð tilraun á Bjarna Sæmundssyni til að nota bergmálstækni við mælingar á þorski á Vestfjarðamiðum. Gert er ráð fyrir að vestfirskir skip- stjórar taki þátt í rannsóknunum einsogáárinu 1985. Einsogfram kemur í áætluninni verða farnir 30 rannsóknaleiðangrará þremur skipum stofnunarinnar og 15 leiðangrar á öðrum skipum. lakob /akobsson R/s Bjarni Sæmundsson Leid nn Dagsetning Verkefni númer Heiti aðalverkefna Athafnasvæði 1. 12/1-6/2 2.02,2.06 1.11,1.17 3.01 Bergmálsmælingará loðnu. Endurvarpsstuðlar. Vistfr. ísafj.djúps. Umhverfis landið. 2. 16/2-5/3 6/3-26/4 2.28 Blálanga og aðrir dj úpfiskar. Hlé. V- ogSV-lands. 3. 27/4-30/4 3.02, 3.04 Stefnuvirkni fiskleitartækja og mælingará truflunum. Sónarprófanir. Hvalfjörður. 4. 4/5-21/5 2.28 Gulllax. V- og SV-lands. 5. 27/5-12/6 1.05, 1.11 1.17, 2.24 Vorleiðangur. Umhverfisrannsóknir. Kolmunni. Vistfr. ísafj.djúps. Kringum landið. 6. 18/6-30/6 1.09 jarðhiti á hafsbotni. Norðanlands. 7. 217-8/7 1.13,2.43 Surtseyjarrannsóknir. Við Surtsey. 8. 13/7-31/7 2.31 Atferli fisks viðtogveiðar. NV-mið. 9. 6/8-26/8 2.45,3.01 Þorskgengd á NV- miðum. Úti afVestfjörðum og Norðurlandi. 10. 1/9-25/9 1.22, 1.08 1.06 Hafrannsóknirá djúp- slóð norðanlands. Norðurhaf. 11. 1/10-28/10 2.02,2.06 1.05, 1.08 1.11,3.01 Bergmálsmælingará loðnu. Endurvarpsstuðlar. Sjórannsóknir. Setgildrur. ísland- Grænland- Jan Mayen. Umhverfis landið. 29/10-31/12 Hlé

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.