Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1987, Qupperneq 11

Ægir - 01.02.1987, Qupperneq 11
ÆGIR 67 2/87 t)ar sem sjór, ís og loft verður rannsakað samtímis. Af öðrum óvenjulegum verk- efnum má nefna að Bjarni Sæ- mundsson verður við rannsóknir f íarðhitasvæðum norðan Kol- uinseyjar í 12 daga í júnímán- l bær rannsóknir verður e'H fjarstýrðum litlum kafbáti, peim sama og notaður var við að 'nna Titanic á sjávarbotni austur a ^ýfundnalandi fyrir 1 ári. Arið 1987 verður lögð sérstök ersla á vistfræðirannsóknir í ísafjarðardjúpi og verður Djúpið rannsakað 10 sinnum á árinu í þessu skyni. Rétt er að taka það fram að nú sem endranær verður lögð mikil áhersla á stofnstærðarmælingar á loðnu og síld. Stofnstærðar- mæling á botnfiskum fer fram á 5 togurum eins og undanfarin 2 ár. Gert er ráð fyri r að togararn i r hefj i rannsóknastörfin allir samtímis hinn 9. mars og verði við rann- sóknirnarallt að 3 vikum. í ágúst- mánuði verður gerð tilraun á Bjarna Sæmundssyni til að nota bergmálstækni við mælingar á þorski á Vestfjarðamiðum. Gert er ráð fyrir að vestfirskir skip- stjórar taki þátt í rannsóknunum einsogáárinu 1985. Einsogfram kemur í áætluninni verða farnir 30 rannsóknaleiðangrará þremur skipum stofnunarinnar og 15 leiðangrar á öðrum skipum. lakob /akobsson R/s Bjarni Sæmundsson Leid nn Dagsetning Verkefni númer Heiti aðalverkefna Athafnasvæði 1. 12/1-6/2 2.02,2.06 1.11,1.17 3.01 Bergmálsmælingará loðnu. Endurvarpsstuðlar. Vistfr. ísafj.djúps. Umhverfis landið. 2. 16/2-5/3 6/3-26/4 2.28 Blálanga og aðrir dj úpfiskar. Hlé. V- ogSV-lands. 3. 27/4-30/4 3.02, 3.04 Stefnuvirkni fiskleitartækja og mælingará truflunum. Sónarprófanir. Hvalfjörður. 4. 4/5-21/5 2.28 Gulllax. V- og SV-lands. 5. 27/5-12/6 1.05, 1.11 1.17, 2.24 Vorleiðangur. Umhverfisrannsóknir. Kolmunni. Vistfr. ísafj.djúps. Kringum landið. 6. 18/6-30/6 1.09 jarðhiti á hafsbotni. Norðanlands. 7. 217-8/7 1.13,2.43 Surtseyjarrannsóknir. Við Surtsey. 8. 13/7-31/7 2.31 Atferli fisks viðtogveiðar. NV-mið. 9. 6/8-26/8 2.45,3.01 Þorskgengd á NV- miðum. Úti afVestfjörðum og Norðurlandi. 10. 1/9-25/9 1.22, 1.08 1.06 Hafrannsóknirá djúp- slóð norðanlands. Norðurhaf. 11. 1/10-28/10 2.02,2.06 1.05, 1.08 1.11,3.01 Bergmálsmælingará loðnu. Endurvarpsstuðlar. Sjórannsóknir. Setgildrur. ísland- Grænland- Jan Mayen. Umhverfis landið. 29/10-31/12 Hlé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.