Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1987, Side 27

Ægir - 01.02.1987, Side 27
2/87 ÆGIR 83 TjalduríS 116 ferst í mynni Jökulfjarða Upp úr hádegi fimmtudaginn desember 1986, hélt "hialdur" ÍS 116 frá ísafirði til 0rPudiskveiða og ætlaði á miðin þ°an Grunnavík í Jökulfjörðum. siegar báturinn hafði ekki tilkynnt '8 hl Tilkynningarskyldunnar um • tiu um kvöldið var árangurs- aijst reYntað kalla hann upp. fö (Hui<i<an 1-00 aðfararnótt s udagsjns 19. desemberfinnur " / .'n§ur III" frá ísafirði björgun- frá Tjaldi skammt úti af Jarnarmýri og um kl. 7.00 að iQfifí' tostuclags 19. desember an ° finnur „Haffari" frá Súðavík ^ nan bjorgunarbát frá Tjaldi um n, 3 m'iu; undan Bolungarvík. Að rgni sama dags finnst olíubrák ^mmt undan Gathamri. Or- ' k'! sJyss'ns eru ókunnar. eð „Tjaldi" fórust: va|cfermann Sigurðsson, 60 ára, kvaeJOn' Hlíðarveg' 31, ísafirði bQrnntur °g átti sjö uppkomin Jorn. Guðmundur Víkingur Her- mannsson 29 ára, skipstjóri, Hafraholti 8, ísafirði kvæntur og lætur eftir sig þrjú börn. Guð- mundur var sonur Hermanns. Kolbeinn Sumarliði Gunnars- son, 27 ára, háseti, Hjallavegi 12, ísafirði kvæntur og lætur eftir sig tvö börn. Guðmundur Víkingur Hermannsson Hermann Sigurðsson Kolbeinn Sumarliði Gunnarsson Tjaldur ÍS 116. Suðurland ferst í hafínu íslands og Noregs frá d’ ' Suðijrland lagði úr rnes yðarflrði að kvöldi Þor ^urma08i V3r ferðinni heiti Áðurhftk með salts'ldarf ströndinfni'SkÍP'ð '6Stað S3'tS kl. 2T1T sðiarðring síðar er „Suðurlandið" norðaustur af Langanesi hafði það samband við Nesradíó og til- kynnti að það hefði fengið á sig brotsjó og sé með 25-30° slag- síðu og var nákvæm staðsetning ennþá óþekkt. Stuttu síðar var nákvæm staðarákvörðun gefin 290 sjómílur austnorðaustur af Langanesi, þá voru 9-10 vindstig af suð- suðaustan og var beðið tafarlausrar aðstoðar. Þegar í stað var reynt að ná sambandi við næstu björgunarstöðvar. Kl. 23.49 tilkynnti „Suðurlandið" um Nesradíó að áhöfnin sé að undirbúa að fara í bátana, en þeir voru tveir venjulegir björgunar- bátar og tveir gúmbátar. Engin umferð skipa var á þessu svæði, en „Urriðafoss" hafði farið þarna um sólarhring áður með síld á leið til Sovétríkjanna.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.