Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 27

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 27
2/87 ÆGIR 83 TjalduríS 116 ferst í mynni Jökulfjarða Upp úr hádegi fimmtudaginn desember 1986, hélt "hialdur" ÍS 116 frá ísafirði til 0rPudiskveiða og ætlaði á miðin þ°an Grunnavík í Jökulfjörðum. siegar báturinn hafði ekki tilkynnt '8 hl Tilkynningarskyldunnar um • tiu um kvöldið var árangurs- aijst reYntað kalla hann upp. fö (Hui<i<an 1-00 aðfararnótt s udagsjns 19. desemberfinnur " / .'n§ur III" frá ísafirði björgun- frá Tjaldi skammt úti af Jarnarmýri og um kl. 7.00 að iQfifí' tostuclags 19. desember an ° finnur „Haffari" frá Súðavík ^ nan bjorgunarbát frá Tjaldi um n, 3 m'iu; undan Bolungarvík. Að rgni sama dags finnst olíubrák ^mmt undan Gathamri. Or- ' k'! sJyss'ns eru ókunnar. eð „Tjaldi" fórust: va|cfermann Sigurðsson, 60 ára, kvaeJOn' Hlíðarveg' 31, ísafirði bQrnntur °g átti sjö uppkomin Jorn. Guðmundur Víkingur Her- mannsson 29 ára, skipstjóri, Hafraholti 8, ísafirði kvæntur og lætur eftir sig þrjú börn. Guð- mundur var sonur Hermanns. Kolbeinn Sumarliði Gunnars- son, 27 ára, háseti, Hjallavegi 12, ísafirði kvæntur og lætur eftir sig tvö börn. Guðmundur Víkingur Hermannsson Hermann Sigurðsson Kolbeinn Sumarliði Gunnarsson Tjaldur ÍS 116. Suðurland ferst í hafínu íslands og Noregs frá d’ ' Suðijrland lagði úr rnes yðarflrði að kvöldi Þor ^urma08i V3r ferðinni heiti Áðurhftk með salts'ldarf ströndinfni'SkÍP'ð '6Stað S3'tS kl. 2T1T sðiarðring síðar er „Suðurlandið" norðaustur af Langanesi hafði það samband við Nesradíó og til- kynnti að það hefði fengið á sig brotsjó og sé með 25-30° slag- síðu og var nákvæm staðsetning ennþá óþekkt. Stuttu síðar var nákvæm staðarákvörðun gefin 290 sjómílur austnorðaustur af Langanesi, þá voru 9-10 vindstig af suð- suðaustan og var beðið tafarlausrar aðstoðar. Þegar í stað var reynt að ná sambandi við næstu björgunarstöðvar. Kl. 23.49 tilkynnti „Suðurlandið" um Nesradíó að áhöfnin sé að undirbúa að fara í bátana, en þeir voru tveir venjulegir björgunar- bátar og tveir gúmbátar. Engin umferð skipa var á þessu svæði, en „Urriðafoss" hafði farið þarna um sólarhring áður með síld á leið til Sovétríkjanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.