Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1987, Side 40

Ægir - 01.02.1987, Side 40
96 ÆGIR 2/87 Andrés fékk SILFURLOÐNU Andrés Finnbogason fram- kvæmdastjóri Loðnunefndar lét af störfum um síðustu áramót. Andrés hóf störf hjá Loðnunefnd árið 1973, en þá voru sett lög um löndun á loðnu, og nýskipuð loðnunefnd opnaði sérstaka skrif- stofu að Tjarnargötu 4, Reykja- vík. Alla tíð síðan hefur Andrés stjórnað þar af miklum skörung- skap og við miklar vinsældir allra loðnusjómanna. Ogtil marks um vinsældir Andrésar í starfi, þá héldu loðnuskipstjórar honum veglegt kveðjuhóf í veitingarhús- inu Skútanum í Hafnarfirði. Þar var hann heiðraður fyrir farsælt starf og að skilnaði færður minjagripur „SILFURLOÐNA" sérstaklega hönnuð af þessu tilefni. Fiskifélag íslands hefur átt mikið og gott samstarf við Andrés öll þessi árogsendum við honum bestu kveðjur og þakkir fyir ánægjulegt samstarf. Við starfi Andrésar hjá Loðnu- nefnd tekur Ástráður Ingvarssom Ástráður starfaði áður í veiðieftir- liti sjávarútvegsráðuneytisins. dælur Þær sem aðrir byggja Vatnsþrýstikerfi Lensidælur Vökvadælur sem bregðast ekki. Hentug á skipa- og bátaflotann, útihús og nánast hvar sem er. Halda þrýstingi á sjálfvirkan hátt. Vegna einfaldleika sins og traustrar byggingar þá bregðast þau ekki. dæla öllu. Öflugar lensidælur sem henta bæði stórum og smáum iðnaði. Taka í sig allskonar rusl. Einfaldar og hannaðar af hugviti eins og allar dælur frá MONO. Þær dæla öllu þessar. henta allsstaðar. Einfaldar og hljóðlátar vökvadaelur sem eru þekktar fyrir endingu sína. Litlar og liprar dælur sem henta alls- staðar. MONO EINFALDAR FJÖLHÆFAR TRAUSTAR EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: HAMARHF Grandagarði11 Sími 91-22123.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.