Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1987, Page 3

Ægir - 01.08.1987, Page 3
Hagkvæmur framdrifsbúnaður Wártsilá Wichmann diesel er leiðandi fyrirtæki í fram- leiðslu á framdrifsbúnaði fyrir skip. Með stöðugum endurbótum og öflugri vöruþróun er svo komið að þeir sem setja framdrifshagkvæmni í fyrirrúm, líta ekki framhjá Wártsilá Wichmann fram- drifsbúnaði. Eldsneytisnýtni Lág eðliseyðsla brennsluolíu ásamt brennslu á ódýr- ustu eldsneytistegundum er eitt af megin markmiðum Wártsilá Wichmann. Lág eðliseyðsla vélarinnar, ásamt möguleikanum á aðbrennasvartolíuástóranþátt í aðlækkaolíureikn- inginn verulega. Skrúfan Góð nýtni skrúfunnar er ekki síður mikilvæg en elds- neytisnýtni vélarinnar. Stórt þvermál skrúfunnar sam- fara lágum snúningshraða tryggir hámarks skrúfu- nýtni. Allar skiftiskrúfur frá Wártsilá Wichmann eru sér hannaðar með tilliti til hámarks nýtní framdrifs- búnaðarins. Brústýring Wártsilá Wichmann brústýri- og vélgæslukerfið er eitt hið fullkomnasta á markaðnum. Kerfið er uppbyggt á nýjustu rafeinda- og vökvatækni með margra ára þróun að baki. Kerfin eru fáanleg til stjórnunar og gæslu á allt að fjögurra véla framdrifsbúnaði. ^’^haldskostnaður ke'f'At °9 öru99l er lykilorðið fyrir Wártsilá Wichmann framdrifsbúnað. Vélin, skrúfubúnaðurinn og brústýri- j r le eru rekstraröruggar einingar sem hafa langan keyrslutíma milli upptekta, ásamt því að stuttur tími fer Pptektir. í öllum rannsóknum og þróunum á búnaðinum er lögð mikil áhersla á þessi atriði. \a, Urstöður úr rekstri fjölda skipa staðfesta traust það er viðskiptavinir okkar bera til framdrifsbúnaðar frá ^hsiláWichmann. Sala og þjónusta á Islandi Vélar og sklp h.f. Eyjarslód 7 P.O. Box 47 Símar: 91-11040 og 91-11077 170 Seltjarnarnes

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.