Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT
Table of contents
ÚTGEFANDI
Fiskifélag íslands
Höfn Ingólfsstræti
Pósthólf 20 - Sími 10500
101 Reykjavík
ÁBYRGÐARMAÐUR
Þorsteinn Gíslason
RITST/ÓRI
Þorsteinn Máni Árnason
AUGLÝSINGAR
Guðmundur Ingimarsson
prófarkir og hönnun
Gísli Ólafsson
ÁSKRIFTARVFRÐ
1400 kr. árgangurinn
SETNING, FILMUVINNA,
PRENTUN OG BÓKBAND
ísafoldarprentsmiðja hf.
Ægir kemur út mánaðarlega
^Pi'entun heimil sé heimildar getið
FISKIFÉLAGS íslands
8. tbl. ágúst 1987
„Kúfiskveiðar með vatnsþrýstiplóg er nýr veiðiskapur
hér á landi, sem hófst fyrir skömmu, þó aðeins á til-
raunastigi...
...Þar sem hér er um að ræða veiðiskap sem krefst
sérhæfðs veiðarfæris og búnaðar um borð er eðlilegt
aðgerðségreinfyrirtæknileguhliðinni"... Bls. 446.
„Eru þá ekki dagar hetðbundinnar fiskvinnslu á
enda? Hvað tekur við? Ferskfiskútflutningur og
vinnsla erlendis? Verksmiðjuskip og vinnsla á sjó?
Verða frystihúsin starfandi eftir 10 ár? Verður þá
atvinnu að hafa í fiskvinnslu ílandi?" Bls. 465.
„Dæmi um þróunarsamvinnu sem miðar að því,
að hjálpa fólki til sjálfsbjargar með því að miðla
þekkingu og kunnáttu sem nýtist við aðstæður á
hverjum stað, samvinnu sem stuðlar að varan-
legum framförum íþróunarlandi." Bls. 474.
„Nýtt fiskiskip bættist í fiskiskipastólinn 18. mars
s.l. er Þorgeir & Ellert h.f., Akranesi, afhenti m/s
Gissur ÁR 6 sem er nýsmíði stöðvarinnar nr. 37.
Skip þetta er smfðað sem skuttogari og er sérstak-
lega búið til rækjuveiða með frystingu um borð."
Bls. 500.
Emil Ragnarsson og jón Sigurðsson: Kúfiskveiðar með vatnsþrýsti-
plóg .................................................................. 446
Dr. Alda Möller: Gamlar og nýjar leiðir í fiskvinnslu ................. 464
Sjónarhorn:
Jón Karlsson: Hraðfrystiiðnaður í vanda ............................... 469
Dr. Björn Dagbjartsson: Þróunarsamvinna - bruðl eða búbót í þjóðar-
búskapnum? ............................................................ 473
Þórir Gunnarsson og Höskuldur Einarsson: Slysavarnaskóli sjómanna . 478
Útgerð og aflabrögð .................................................... 485
Monthly catch of demersal fish
ísfisksölur í júní 1987 ................................................. 496
Heildaraflinn í júní og jan.-júní 1986 og 1987 497
Ný fiskiskip:
New fishing vessels
Gissur ÁR 6 ........................................................... 500
Fiskaflinn í maí og jan.-maí 1986 og 1987 ............................. 506
Monthly catch of fish
Forsíðumyndina tók Rafn Hafnfjörð.