Ægir - 01.08.1987, Page 7
8/87
ÆGIR
447
hö^n Se'nt a 1 oid' °8 í þvíefni
M°u ^estfirðingar forustu.
s 1 u S'ðar var kúfiskur hirtur
í-..Ht a8n á Norðurland-i og á Aust-
P[°um. Á Suðurlandi var kúfiski
v m' beitt á 19. öld né síðar og
ar a teljandi í Breiðafirði og á
n®fellsnesi."
v rnenn hér áður fyrr hafi
^e,tt kúfisk í beitu og haft ná-
\'arSrna V'SSU ^r'r ^V' ^Var dann
veiðanlegur, var sú vitneskja
l ^an veginn fullnægjandi til að
tef^a a veiðar á þessari skelja-
huiid sem matfjski í miklu
a8rii. Til að kanna veiði-
0 n'na þarf sérhæft veiðarfæri,
1^8 Par með búnað til að með-
^°ndla það, en slíkt var ekki fyrir
I ndi. Þvímásegj'aaðþrírmögu-
' ar hafi verið fyrir hendi, þ.e.:
Leigja skip með búnaði
Smíða nýtt skip
Breyta skipi hérlendis
orð^' ^ar^ ^ara mörgum
Um Um þa^ aQ Bancjaríkja-
veixn mikla reynslu í kúfisk-
hrpfx m °B bafa yfir að ráða sér-
k • UlTl skipum og búnaði til
Va;ri\veiða. Því er eðlilegt að
ekk'k ram Þeirri spurningu hvort
ski' efö' verið eðlilegt aðfá slíkt
að^r * ^ands'ns- Þvíertil aðsvara
að *knideild hefur ekki haft
kúf' °p U td a^ sk°ba bandarísk
r^'s^Veiöiskip, en af afspurn má
,t,.a.aö þau séu vanbúin til að
stnnd
Ur.
a veiðar við íslandsstrend-
að kU^ ^ess sem rnikið vantar á
|pn ,au fái haffærisskírteini hér-
ndlsán breytinga.
besr*i^a n^lt sk'P _ er bab ekki
SrT)J k°sturinn? - þá er hægt að
i ' a skipið og haga fyrirkomu-
' °8 búnaði einsog best verður
k •
e- s'° og að fenginni reynslu.
heri' reynslan er ekki fyrir hendi
e°dis, við vitum t.d. ekki í
N|
h
-/ vivj VIIUIII l.U.
Veið^'^um mæi' kúfiskurinn er
ah varde8ur, hvernig á að standa
e'ðunum með hagkvæmni í
Mynd 2. Kúskel (kúfskel); latína: Arctica Islandica (áður Cyprina Islandica)-
enska: ocean quahog.
huga o.s.frv. Er ekki eðlilegra að
nýsmíði verði síðari tíma verk-
efni, þegar þekking og reynsla er
fyrir hendi?
Breyta skipi hérlendis? - Því
ekki, nóg er til af skipunum. Sú
leið var farin, og fyrir valinu varð
25 ára gamalt hefðbundið aftur-
byggt stálfiskiskip, eitt af braut-
ryðjendaskipum síld veiðiflota
sjöunda áratugarins. Anna SH var
ekki gallalaus frekar en hliðstæð
skip af þessari hefðbundnu gerð.
Af helstu ókostum má nefna:
- ívið þröng aðstaða aftur-
skips
- Útsýni aftur úr brú tak-
markað
- Flutningsleiðir afla óheppi-
legar
- Nægilegt vélarafl (nýtan-
legt) ekki fyrir hendi
- Ekki skiptiskrúfa í skipinu
- Rafmagnsframleiðsla tak-
mörkuð
- Ófullnægjandi riðstraums-
framleiðsla
Eðlilegt er að nefna kosti Önnu
SH fyrst gallarnir eru tíundaðir.
Þar má nefna að skipið er af
ágætri stærð, burðarmikið og
hefur góða möguleika að ná við-
unandi stöðugleika. Þótt finna
hefði mátt heppilegra skip en
Önnu SH í breytingar til kúfisk-
veiða, þá hlýtur umrætt skip að
geta talist ágætur kostur til breyt-
inga. Þar ber að hafa í huga að
hliðstæð skip eru ekki föl á eðli-
legu markaðsverði, og einnig fer
vel á því að í hlut eigi útgerðar-
aðili sem hefur reynslu í veiðum,
vinnslu og markaðssetningu á
skelfiski.
Stutt lýsing á skipi
Hér verður í stuttu máli gerð
grein fyrir skipinu og búnaði þess
fyrir breytingar. Skipið er að
mestu í sinni upphaflegu mynd,
ef undanskilið er ný brú og íbúðir
í þilfarshúsi (1985), ný aðalvél
(1980), hjálparvél (1978), og nýr
vindubúnaður (1973), auk raf-
eindatækja að sjálfsögðu.