Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1987, Qupperneq 8

Ægir - 01.08.1987, Qupperneq 8
448 ÆGIR 8/87 Mynd 3. Anna SH fyrir breytingar - myndin sýnir vel fyrirkomulag afturskips- Almenn lýsing Skipið er smíðað úr stáli sam- kvæmt reglum og undir eftirliti Bureau Veritas árið 1960 hjá skipasmíðastöðinni Scheepswerf De Beer N.V., Zaandam í Hol- landi, smíðanúmer 1183. Skipið er alhliða fiskiskip með eitt þilfar milli stafna, lokaðan hvalbak að framan og yfirbygg- ingu að aftan, þ.e. þilfarshús fyrir miðju, lokaða ganga í síðum og brú á reisn fremst á þilfarshúsi. Aftast á þilfari er opin gryfja. Undir neðra þilfari er fremst stafnhylki, þá lúkar, fiskilest, véla- rúm, káeta og skuthylki aftast. Mál og stæröir Mesta lengd 28.08 m Lengd milli lóðlína 25.50m Breidd (mótuð) 6.50 m Dýpt að þilfari (mótuð) 3.2 5 m Lestarrými ........... 125m3 Brennsluolíugeymar 16m3 Ferskvatnsgeymir 7m3 Rúmlestatala 132 brl Skipaskrárnúmer . 7 Véla- og tækjabúnaöur Aðalvél er Mitsubishi Samofa, gerð S 12 ATK-TA, 471 KWvið 1500 sn/mín, sem tengist Reintjes WAV 500 niðurfærslu- og skiptigír, niðurgírun 4.0:1, og föstum skrúfubúnaði frá Van Voorden, skrúfa 4ra blaða, þvermál 1600 mm. Við framenda vélar tengist um aflúttaksbúnað (reim- og keðju- drif) 25 KW, 110 V Crompton Parkinson jafnstraumsrafall, G 18 lágþrýstidæla frá Héðni fyrir vindubúnað, vökvaþrýstidæla fyrir hristara og færibönd, og sjó- kælidæla auk austurdælu. Fyrir í skipinu var hjálparvél frá Cummins af gerð NHS 4, 68 KW, sem við tengdist 24 KW, 110 V Crompton Parkinson jafn- straumsrafall, varadæla fyrir vindubúnað, loftþjappa, vara- smurolíudæla og austurdæla. Rafkerfi skipsins er 110 V jafn- straumur en að auki er 6 KVA og 1 KVA breytar fyrir 220 V rið- straum. Vindubúnaðurerfrá Héðni h.f. og er um að ræða 8 t togvindu (HV8), línuvinduogbómuvindu. Veidarfæri og meðhöndlun þess Almennt um plóga Plógar falla undir þá fjölskyldu veiðarfæra sem nefnast vörpur og skipta má í þrjá meginflokka, þ.e. plóga, botnvörpur og flotvörpur. í bókinni „Veiðar og veiðarfæri" (Guðni Þorsteinsson) er plógum lýst almennt á eftirfarandi hátt: „Plógar eru tiltölulega lítil veiðarfæri og er þá miðað við aðrar vörpur. Plógarnir hafa fastan ramma úr járni eða öðrum málmi og pokinn er oft einnig úr einhvers konar járnneti. Neðri jaðar umgerðarinnar er oft út u með tönnum eða járnplötu þess að róta upp botninum, un eru svo til eingöngu vei „ skeljar og kuðungar í plógam^ Ennfremur: „Dráttarlínan er ^ við sérstakan járnkjálka, 5 kallast beisli, eða hanafót keðju, sem liggur í ramrna11 Beislið er síðan fest við ramm<m sem stundum hefur sérsta 1 sleða (skíði) á hliðunum. NfóL|r ^ rammanum ganga stun , tennur, sem plægjast niöl!|enl sandinn, og róta upp skeh 5 ■ hefur grafið sig niður. Eigi er ^ ætíð þörf á að plægja b°tnin þennan hátt, þar sem surnar ^ undir liggja ot'an á botninurm er hörpudiskurinn til að myna‘ þeim hópi." Fyrstu tilraunir með kúfiskplægingu í riti Lúðvíks „íslenzkir sja^ hættir", IV bindi, segir frá n tilraunum með kúfiskplæS' , og fer sú frásögn hér á e ^ samandreginni endursögn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.