Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1987, Page 10

Ægir - 01.08.1987, Page 10
450 ÆGIR 8/8? 1) SjódeiIirör með búnaði 2) Tönn (stillanleg) 3) Kassi („poki") með hlera 1) Lárétta sjódeiIirörið er fremst á plógnum, um hálfum metra aftan við þverbitann. Það er 254 mm (10") í þvermál, 1626 mm (64") breitt, búið 21 dísu, hver 19 mm (3A") í þvermál. Dísurnar eru allar í sama plani og mynda 49° horn við lárétt og vísa aftur. Að lárétta deilirörinu liggur fæðirör, 203 mm (8") í þvermál, með hné og barkatengistút á efri enda, en neðri endinn tengist deilirörinu um trektlaga stút. Lítil lúga er á deilirörinu. 2) Tönnin, eða skafan, er 1524 mm (60") breið og er byggð upp úr fimm lóðréttum styrktar- plötum, sem tengjast láréttum ás að aftan og tannarblaðinu að framan, en það er smíðað úr stáli 52. Á milli styrktarplatna eru rúnnjárn í lengdarstefnu. Tönnin er stillanleg með því að leggja millilegg undir arm, samtengdur henni, og gúmmíteygja heldur henni niðri, en gefur eftir við mikil högg. Sjálf tönnin er um tveimur metrum aftan við þver- bita. 3) Kassinn sem aflinn safnast í tekur við aftan við tönnina. Burð- argrindin er byggð upp úr lang- og þverbitum í botni, en 38 mm (IV2") rúnnjárnum í hliðum og þaki. Sjálft „netið" er úr 16 mm (W') rúnnjárni í þotni, en 13 mm O/2") í hliðum og þaki. Þýðing- armikill hluti kassans er losunar- hlerinn í botni hans. Hlerinn liggur aftast í botni kassans með lömum að aftanverðu og er búinn sjálfvirkum búnaði til opnunar. Opnunarbúnaðurinn stjórnast af armi á s.b.-hlið plógsins, eins- konar handfangi, sem tengist lá- réttum öxli, þversum undir þotni kassans. Snúningur á handfangi í ákveðinni stöðu (opnunarstöðu) plógsins um borð snýr upp á öxulinn, sem hefur áhrif á læs- ingu framan á hleranum. Neðan á hleranum eru skór beggja niegin, sem þjóna þeim tilgangi að fá lyftingu á hlerann fyrir opnun og hæga opnun á hlerann, eftir að læsing er opnuð. Skórnir „renna" eftir bogadreginni braut við frekari hífingu þar til „losun- arstöðu" er náð, þ.e. frí staða (hleri hangir laus). Á sama hátt fær hlerinn hæga lokunar- og læsingarstöðu við útslökun. Mál og stærbir Mesta lengd 5.86 m Mesta breidd 2.29 m Mesta hæð 1.03 m Blaðbreidd 1.52m Rúmtak kassa 4.0 mJ Þyngd (tómur) 3200 kg Tengibúnabur Tengsl veiðarfæris og skips eru þríþætt, þ.e.: a) Hífingavír — til að slaka út og hífa inn plóginn b) Dráttartóg - til að draga p 0r inn eftir botninum , k c) Sjóbarki - til að flytja sj° vatnsþrýstikerfi plógs se rótar upp skelinni. , . 1 kO í Önnu SH er komið tyrn ^ föðmum af 31/4" vír á hífin? vindu. Vírinn er hnýttur með e^ , földum hnút í lás sem festur e eyra á miðjum þverbita. A punktur í hífingu er því mjög n arlega á plógnum. f[)( Dráttartógið sem notað verið er 48 mm fléttað polyPr . ylene, 150 faðma langt-. synlegt er að toga með eftirge M legu tógi, ef fyrirstaða er 1 ^ sem alltaf getur átt sér slt1 ' t plógnum er beisli, samte , fæðiröri, sem tógið er tes Mögulegteraðvelja um nlÍsrn^rLi andi átakspunkt, en á beisli1"10^ fimm göt sem hægt er að - tógið í. Festing tógs um b°r skipi er í polla á bátaþilfar'• . u Sjóbarkinn erfrá BF Goodn^^ sérstaklega gerður fyrir v þrýstiplóga (Clam Jetting)- W, inn er 219 mm (8 W') í sverie -r (innra þvermál) og gerðdr

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.