Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1987, Qupperneq 14

Ægir - 01.08.1987, Qupperneq 14
454 ÆGIR Sérkerfi vegna meðhöndlunar á plógi í skipið þurfti að setja þrjú meginkerfi til að meðhöndla veiðibúnað og vegna flutnings á afla. Hér er um að ræða: 1) Vökvaþrýstikerfi a) Vökvaþrýstikerfi vindu b) Vökvaþrýstikerfi stýribómu og færibanda 2) Sjóþrýstikerfi a) Sjóþrýstikerfi fyrir kú- fiskplóg b) Sjóþvottakerfi (meðhöndl- un afla) 3) Þrýstiloftskerfi a) Loftþjappa og kútur b) Þrýstiloftslögn inn á sjó- þrýsti kerfi c) Lofllagnir fyrir vinnuloft o.þ.h. 1) Vökvaþrýstikerfi fyrir vindu er svonefnt lokað kerfi með 320 I vökvageymi búnum kælingu. Eins og fram hefur komið er dælan stillanleg þannig að flæðið má stillafrá 0 upp ífullt magn við viðkomandi snún- ingshraða, sem keyrt er á. Vökvaþrýstikerfi fyrir stýri- bómu og færibönd o.fl. er aftur á móti opið kerfi og var notaður 250 I vökvageymir, sem fyrir var í skipinu. Ekki er ástæða til að lýsa frekar vökvaþrýstikerfum sem sett voru í skipið, þar sem þau eru hefðbundin lokuðogopin kerfi. 2) Það sem fyrst og fremst er óvenjulegt í fiskiskipi hér- lendis er sjóþrýstikerfi það sem sérstaklega var sett fyrir plóginn. Á mynd 11 má sjá sjódæluna ásamt lögn að og frá henni. Á þrýstilögn frá dælu upp að aðalþiIfari teng- ist ýmiss búnaður inn á lögn. Þar er fyrst að nefna loftvirkan spjaldaloka, þrýstimæli og Mynd. 1I Sjódæla með tilheyrandi lögn að og frá. flæðimæli, og 51 mm (2") grein fyrir loftloka. Auk þess er 76 mm (3") sjóþvottagrein tekin út úr þrýstigrein upp á þilfar, þar sem hún greinist í tvær 51 mm (2") greinar með slöngutengjum. 3) Loftþjöppu ér áður lýst. Auk þjöppu þurt'ti að setja loftkút, sem er 1000 I frá Stenhoj. Auk hefðbundins búnaðar á kút er 51 mm (2") lögn frá kút inn á sjóþrýsti lögn fyrir plóg í gegnum loftstýrðan blöðku- loka frá Compair Maxam, gerð G2, sería 5, flæði 860 l/s við 6 bar. Frá loftkút er jafnframt tekið vinnuloft í gegnum þrýsti- minnkara og loftgreini að eftirtöldum nýjum notendum: - Lofttjakk fyrir kúplingu sjó- dælu - Lofttjakk fyrir spjaldaloka á sjóþrýstilögn - Loftliða fyrir blöðkuloka á þrýstilögn , - Lofttjakk á kúplingu 10 Þjöppu . - Lofttjakkákúplingu Deniso' vökvaþrýstidælu Nýr rafeindatækja- og stjor'1 búnaður í brú þurfti að koma til ákvetý inn tækjabúnaðurtil að unntva? að meðhöndla og beita plógnU Skipið var ágætlega búið rafei'1 tækjum, þ.e. siglinga-, fiskile|ta^_ og fjarskiptatækjum, ef unda _ skilið er að enginn vegmælir va skipinu, en hann ernauðsynleg^ á þessum veiðiskap. í skipiö v settur vegmælir („Doppler^°h frá JRC af gerð ]LN 203. ^ Áður hefur verið nefndur 5‘, ókostur að útsýni úr brú aftur ‘ skut var takmarkað. Þvi kornið fyrir tveimur tökuvélun1 vatnsþéttu húsi aftur á, an var skorsteinshúsi og hinni a toggálga. Tveimur skjám narrl b.b' var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.