Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1987, Page 19

Ægir - 01.08.1987, Page 19
8/87 ÆGIR 459 brýstings og olíunotkunar sýnt, um er að ræða því sem næst |.lnulegt samband. Eins og sjá má , ni®lipunktum er snúnings- nraoasvjðið frá 1630 upp í 1780 ^mín, í einu tilviki var keyrt á 00 sn/mín, og í öðru tilviki á 00 sn/mín. Mælipunktar eru a Sreindir í tvo flokka, þ.e. fyrri °8seinni mælingar. |. ^ l'nuritum er reiknuð meðal- r'Ua dregin. Glöggt má sjá á línu- 1 um 0g me5 útreikningum að til- 0 nlega meira flæði, miðað við nnun.ingshraða, fæst í fyrri I æ''ngum en seinni, enda barka- Hrx stVttri ' fyrri mælingum. 'ðstætt fæst tiltölulega minni l°þrýstingur við sama flæði í rri rnaelingum en seinni. Þrátt rir rnismunandi barkalengd er mælipunkta frá meðallínu 1 mikið, en rétt er að hafa í huga ákveðin aflestrarskekkja er frávik ekki Mynd 16. Dísur prófaðar milli toga. fyrir hendi. Nánar verður fjallað um áhrif barkalengdar og stærðar á afköst í dælingu. Á línuriti 3 fæst að við aukn- ingu á sjóflæði úr 10200 l/mín í 11700 l/mín eykst olíunotkunin úr 48.0 l/klst í 68.0 l/klst, eða um 20 l/klst. í þessu tilviki þýðir 15% aukning í sjóflæði um 42% aukn- ingu í olíunotkun. Linurit 3. Sjóþrýstingur og olíunotkun sem fall af sjóflæði.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.