Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 20

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 20
460 ÆGIR 8/87 Vinduafköst Mælingar á aðgerðinni „virk hífing" höfðu þann tilgang að fá sem gleggstar upplýsingar um afkastaferil vindu og tilheyrandi aflkerfis. Ef litið er á seinni mælingar eru helstu niðurstöður (meðaltöl) að finna í töflu V. Nær undantekningarlaust hífði vindan á meiri hraðanum í seinni mælingum. Með hliðsjón af mæl- ingum á þrýstingi og samanburði við átaksmælingu sem gerð var á vindu, fæst að mesta víraátak hefur verið um 5.8 t. Aukning í olíunotkun, við það að vindan kemur inn, er hlutfallslega lítil og verður vart skýrð á annan hátt en þann að eyðslustuðull verði mun hagstæðari við umrætt viðbót- arálag. Aörar niðurstöður Ekki hefur verið komið inn á niðurstöður er snerta afla, svo og ýmsa þætti viðvíkjandi beitingu plógs, þ.e. stilling á tönn og fest- ing á tógi. Það kemur í hlut ann- arrar að gera grein fyrir veiði- svæðum og atlabrögðum. Þó má nefna það hér að í fyrri mælingum (á Breiðafirði) varekki óalgengt að plógur væri um 3/t- fullur (um 3m3) eftir 4ra mínúta tog og magn af kúskel á bilinu 500-1000 kg. Rétt er að geta þess að oft er talsvert af leir og grjóti sem kemur upp með plógnum. í seinni mælingum var árangur Ift- ill sem enginn, þó fengust 700 kg af öðuskel í einu togi. Ýmsar stillingar voru reyndar á tönn og tógi, en ekki ástæða til að gera því frekari skil. Árangur, reynsla o.fl. Tilraunaveiðar hófust í mars s.l., eins og áður hefur komið fram, en þessar tilraunaveiðar hafa verið í samvinnu útgerðar skipsins, Rækjuness h.f., annars Tafla V: Vinduafköst Snúningshraði dælu 1723 sn/mín Vökvaflæði ...................................... 210 l/mín Dæluþrýstingur (hærra þrep) 100-200 bar Snúningshraði mótors (hærra þrep) 23.1 sn/mm Víralengd í virkri hífingu 68 faðmar Meðalátaksþvermál 650 mm Meðalhífingahraði 47.2 m/mí'1 Aukning í olíunotkun 8.2 l/klst Mynd 17. Hífingavinda. Mynd 18. Kúskel. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.