Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1987, Qupperneq 21

Ægir - 01.08.1987, Qupperneq 21
8/87 ÆGIR 461 ■ e^ar og sjávarútvegsráðuneytis- !ns °8 Hafrannsóknastofnunar r'ns vogar. Ljóst má vera að sú I Vnsla sem þegar er fengin um rð í Onnu á tilraunaveiðum mabilið mars-júní s.l. veitir j veðin svör, en ýmsar spurn- n8ar bíða svars. A umræddu tímabili hefur 3 'Pi^ verið að í 33 daga og tekið .Jy°8- Fjöldi toga á dag er ekki , 1 'II/ enda ber að hafa í huga að ^essum tilraunaveiðum fylgja , leit, vissir byrjunarörðug- e' ar °-þ.h. Engu að síður hefur 'kilvæg reynsla fengist. ^eYnsla af skipi og búnaði r ^0 afloknum þessum fyrstu til- Unaveiðum hefur upplýsinga eri° aflað frá skipstjóra og vél- l°ra skipsins. Hér verður gerð fyrir, f stuttri samantekt, e stu kostum og göllum á bún- ! °8 fyrirkomulagi vegna kúfisk- veiða. ^k'piö: Ganghraði hefur aftnnkað, en skipið hleðst meira ^ nr- Stöðugleiki er mjög góður. ,u inn hávaði ogtitringurerekki skipinu. Engir umtalsverðir v °st'r i veiðifyrirkomulagi, þó e- r' æskilegt að koma barka fyrir hv"iu^æ^ ofar- ^eð Þv' len8Ía fara ^ksþilfar aftur að bátaþil- ath'r b'b-megin, fengist aukið útsafnaPláss fyrir barka. Þá gæti |e ^n' aftur úr brú verið ákjósan- ®ra/ eins og vitað var fyrirfram. hefðr^rn ivé/búnaður/: Dæluvél an jUr re^nst vel °g afl fullnægj- I '• Rafmagnsálag er hlutfalls- leið mikið og riðstraumsfram- a^ s|a ófullnægjandi við vissar ^st$ður. Helstu ókostir fyrir- Vél l a§s' vélarúmi eru ofmargir abættir reimdrifnir. rau^erfí' ve8na veiða: Seint á til- Urt ljaffrTlat)ilinu komu upp end- Vj | nar bilanir í vökvadælu fyrir u- Vökvaþrýstikerfi fyrir stýri- bómu og færibönd hefur hins vegar reynst ágætlega, þó hefur kúpling dælu verið til trafala. Reynsla af sjódælu er góð og sama verður sagt um sjólögn með tilheyrandi lokum og búnaði. Helstu ókostir þrýstiloftskerfis er drifbúnaður loftþjöppu. Loft- þjappa og kútur hafa reynst full- nægjandi hvað afköst og stærð snertir, loftloki reynst ágætlega, svo og loftbúnaður almennt. Brú (stjórntæki): Um nýjan stjórn- og tækjabúnað í brú er það að segja að búnaðurogfyrirkomulag hefur reynst í góðu lagi. Veiðibúnaður: Um afköst vindu er það að segja að togátak er gott en hífingahraði mætti vera meiri. Vírastýri er æskilegt en mikið slit á því. Þess má geta að fjarlægð frá vírastýri í leiðiblökk er í minnsta lagi. Stýribóma hefur skilað hlut- verki sínu ágætlega, lítið slit á hjóli, reynsla af tjökkum ágæt, þó frekar seinvirkir. Braut og gálgar hafa reynst sem skyldi. Ptógur með búnaði: Viðhald á plógi hefur lítið verið ef undan- skilið er viðhald á tönn. Ekki hefur enn reynst nauðsynlegt að skipta um dísur. Hnútur á plóg hefur reynst vel. Hleri hefur ekki komið opinn upp enn sem komið er, en þess má geta að eitt af við- bótarverkum var lenging á hífinga- gálga til að ná hlera framar í mót- töku en upphaflega var ráðgert. Slíkt er nauðsynlegt í þvítilviki að læsing á hlera opnist í drætti. Barki hefur reynst vel og ekki losnað á tengjum. Tóg hefur reynst vel og æskilegt að geyma það á tromlu eins og gert er. Móttöku- og flutningsbúnaður: Lögun móttökugeymis hefur reynst í lagi, en grjótvörn ófull- nægjandi, enda gert ráð fyrir að reynslan yrði að leiðbeina mönn- um þar um. Flutningur úr geymi er ágætur. Aðstaða til losunar á grjóti er slæm. Um flutningsbúnað (færibönd) er það að segja að umrædd gerð færibanda, þ.e. netbönd, eru óæskileg þar sem mikill sandur og leir er. Ekki er enn fengin reynsla af flutningsleiðum, hreinsibúnaði og lestun í kör þar sem afli hefur ekki verið hirtur til þessa af aug- Ijósum ástæðum. Hugleiðingar um afköst Á grundvelli fyrirliggjandi reynslu og að gefnum ákveðnum forsendum er mögulegt að stilla upp dæmi um hugsanleg afköst. Ekki eróraunhæftað gera ráðfyrir meðaldýpi 20-25 faðmar (víra- lengd úti um 53 faðmar) á góðum svæðum sem verða nýtt. Miðað við 4.5 mínútna tog og reiknað með einni mínútu í aðgerðina „tími um borð" fæst eftirfarandi tímaskipting: Setning 1-10 (mín-sek) Tog 4-30 (mín-sek) Hífing 3-08 (mín-sek) Um borð 1-00 (mín-sek) Samtals 9-48 (mín-sek) Ofangreint er miðað við mæld afköst í setningu og hífingu um borð (seinni mælingar) og veiði- dýpi hér að framan. Sem dæmi mundi 50% aukning í hífinga- hraða stytta heildartímann úr 9 mín og 48 sek. í 9 mín og 1 sek., eða um 47 sekúndur. Ekki er óvarlegt að fenginni reynslu að reikna með 750 kg af hreinni og lifandi skel að meðal- tali í togi. Miðað við samfelldar veiðar væri þá unnt að ná 4600 kg í 6.1 togi að meðaltali á klst. án tafa. Það tæki því um 7.6 klst. að ná 35 tonna afla, sem reiknað er með að unnt sé að koma fyrir um borð í Önnu. Hinn raunveru- legi veiðitími yrði lengri, þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.