Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1987, Síða 30

Ægir - 01.08.1987, Síða 30
470 ÆGIR 8/87 nota þeir hagnaðinn af umbúða- framleiðslu fyrir frystihúsin til að undirbjóða önnur verkefni í sam- keppni við smærri framleiðend- ur. En tökum nú hráefnisþáttinn og skoðum hann aðeins betur. Þegar ríkisvaldið þóknast seljendum hráefnis á kostnað kaupanda, þá hlýtur að skapast ákveðið mis- vægi. Afleiðing þessa misvægis er sú að útgerðin blómstrar, á sama tíma sem frystihús grotna niður. Sjómenn hafa rífandi tekjur á sama tíma sem fisk- vinnslufólk ber of lítið úr býtum. Ofvöxtur er hlaupinn í fiskiskipa- flotann, nær því hver einasti bátur er breyttur eða bættur, stækkaður eða minnkaður, eða endurnýjaður. Búiðerog veriðer að henda milljörðum í fiskiskipa- flotann til að fiska nákvæmlega jafnmikinn afla og undanfarin ár. Á sama tíma hjakka frystihúsin ísamafarinu. Vélabúnaður þeirra gengur úr sér og verður úreltur. Öllu viðhaldi er slegið á frest og aðeins gert það nauðsynlegasta til að fleyta sér frá degi til dags. Bylting í íslenskum sjávarútvegi • Einfaldari stjórnun • Fullkomnari veiðikerfi • Mjög afkastamikið og öruggt veiðitæki • Fáanleg fyrir smokkfiskveiðar og m. línuspili • Tveggja ára ábyrgð og örugg þjónusta um allt land Óseyri 4 • Sími 96-26842 • Pósthólf 157 • 602 Akureyri Því verður að segja það að sú hug- mynd stjórnvalda að láta ríkisma1 sjávarafurða kanna ástand frysti- húsanna, var mjög snjöll- kn hræddur er ég um að niðurstöður úr þeirri könnun komi þeim a óvart og að ástandið sé sínu verra en þá óraði fyrir. Það er ekki skynsamlegt a svelta fiskvinnsluna um lengn tíma, þegar í Ijós kemur að e jafnara hefði verið skipt, þá het u báðir þættirnir, útgerð ogvinnsa haftr viðunandi afkomu. En hvað með hina kostnaðar liðina? Endurgreiddan söluskat, raforku, umbúðir, rekstrarvörurj söluþóknun og fleira. Hvað þar til að lækka þessa kostnaðarli u eða halda þeim í skefjum? ha sem til þarf eru samtök framle' enda. Það kemur nefnilega í U® að framleiðendur sjávarafur eiga sér engin samtök sem ga§n álsvara ekk- er í. Þeir eiga sér engan ma sem dugur er í. Þeir eiga sér ert afl sem megnar að halda upP merki þeirra gagnvart stjorn völdum eða öðrum þeim se selja þeim hráefni, rekstrarvörU eða þjónustu og eru þá sölusam tökin meðtalin, en þau selja m vinnslunni sína þjónustu oft dy verði. Nýjasta dæmið um dóm fiskvinnslunnar eru raefil' kaup Sambandsins á Útvegsbankan um. Hvað er til ráða? t Fiskvinnslan verður að eigna,-, málsvara, talsmann, afl sem berjast fyrir hennar hagsmunu _ Et’ þetta afl væri fyrir hendi, P gætum við mótmælt því að e urgreiðslur á söluskatti séu stö ^ aðar. Við gætum mótmælt þv'^ helminguraf síðustu verðhæk a , í Bandaríkjunum, sé greiddur Verðjöfnunarsjóð. Við f, fengið lagfæringu á töxtum a magnsveitna ríkisins og rato verð lækkað. Við ’gætum tenS'

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.