Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 34

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 34
474 ÆGIR 8/87 unarríkja eru oft flokkuð sem hér segir: 1. Eiginleg þróunaraðstoð, sem miðarað varanlegum breyting- um til batnaðar. 2. Neyðarhjálp, þ.e. matargjafir í hungursneyð, aðhlynning slasaðra og sjúkra við náttúru- hamfarir, flóttamannaaðstoð o.fl. 3. Viðskiptastuðningur til efl- ingar á innflutningi frá þróun- arlöndum og verkefnaútflutn- ingi frá þróuðum ríkjum til þróunarríkja. Síðasta atriðið telst að jafnaði ekki til þróunaraðstoðar, og það sem talið er upp í lið nr. 2 hefur yfirleitt ekki verið talið í verka- hring ÞSSÍ. Ennfremur er þróunarsam- vinnu skipt í marghliða (multi- lateral) aðstoð, sem er einkum fólgin í framlögum til stofnana Sameinuðu þjóðanna og tvíhliða (bilateral) aðstoð, sem er aðstoð, sem veitt er beint með samkomu- lagi milli stjórnvalda þróaðs ríkis eða ríkja í samvinnu annars vegar og þróunarríkis hins vegar. Dæmi um þróunarsamvinnu sem miðar að því, að hjálpa fólki til sjálfsbjargar með því að miðla þekkingu og kunnáttu sem nýtist við aðstæður á hverjum stað, samvinnu sem stuðlar að varan- legum framförum í þróunarlandi, eru þau fiskveiðiverkefni sem ÞSSÍ hefur staðið fyrir á Græn- höfðaeyjum. Fyrri verkefnin Rammasamningur að þróunar- samvinnu á sviði fiskveiða milli íslands og Grænhöfðaeyja var fyrst undirritaður 20. mars 1980. Hann hefur síðan tvisvar verið endurnýjaður í tvíhliða við- ræðum ríkisstjórna landanna og gildir nú til 1990. Markmiðið var og er að ákvarda stærð og veiði- möguieika fiskstofna við strendur Grænhöfðaeyja og leggja á ráðin um skynsamiega nýtingu þeirra í þágu heimamanna. Fyrstu tvö árin, sem sumir hafa kallað „Bjartstímabilið" var fyrst og fremst reynt að veiða uppsjáv- arfisk („hrossamakríl", brynstyrtlu) í hringnót. Sú fyrirætlun mistókst að verulegu leyti. Of lítið fannst af fiski, skipið „Bjartur" reyndisj ekki sem skyldi og hentaði illa 11 annars en nótaveiða. N iöL,r/ staðan varð sú, að huga þYrttj betur að botnlægum fiski og þess þyrfti sérstaklega hanna skip. Því var fjölveiðiskipið Fengnr Stefán Þórarinsson verkefnisstjóri meö hásetum á Fengásamt sýnishornum afafl*■ Fengur fánum skreyttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.