Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1987, Síða 39

Ægir - 01.08.1987, Síða 39
ÆGIR 8/87 skipherra hjá Landhelgisgæsl- ^nnh ráðinn til starfa. Verksvið ans er fyrst og fremst að sinna slu- og þjálfunarmálum sJ°manna. . Þorvaldur hóf þegar undirbún- ^nB að námskeiðahaldi. Til að Slnna kennslu í eldvörnum, f.V köfun og skyldum greinum ,e khanntil liðsviðsigLandsam- ^and slökkviliðsmanna. Úr þeim °P' komu höfundar þessarar kreinar, báðir með langa reynslu ern slökkviliðsmenn. Báðir 0rkum við nú sem fastir kenn- rar við slysavarnaskólann. i /j/ maí 1985 var fyrsta nám- við kialdið í Slysavarnahúsinu h' >,^ranciagarð í Reykjavík, stóð lga yfif f 4 daga. Aðstaða ti I verk- §ra æfinga var heldur bágborin t ,a^ byrja með, megnið af lg ,)Um °g búnaði var fengið að bjá hinum ýmsu aðilum. amskeiðið þótti takast vel og v a.Se8Ía a& námskeiðahald hafi ri° stöðugt síðan. 15 námskeið voru haldin 1985 þar af 10 í Reykjavík, 365 menn sóttu nám- skeiðin. Árið 1986 voru haldin 35 námskeið á vegum skólans, 19 í Reykjavík og 16 víðsvegar um landið, samtals 795 menn. 479 Það sem af er árinu 1987 hefur verið haldið 31. námskeið, 17 í Reykjavík og 14 annars staðar, alls 853 menn. Samtalsfrá byrjun eru námskeiðin 81, sem sótt hefur 2001 sjómaður. Eru þá Hjartahnoð. iorg" _ skólaskip Slysavarnaskólans.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.