Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1987, Side 58

Ægir - 01.08.1987, Side 58
c „ÞEGAR ÉG RÉÐ DEREK FYRIR 18 ÁRUM VISSI ÉG AÐ HANN MYNDl SLÁ ÖLL SÖLUMET í BRETLANDl! Jón Olgeirsson, FYLKI L Hinn 8. janúar s.l. setti Derek enn nýtt, breskt sölumet. Þá seldi hann 279 tonn af þorski úr tog- aranum Vigra fyrir rúmar 16 milljónir króna. Þegar ég réð Derek fyrir 18 árum seldi hann aðal- lega afla úr Norðursjó. Núna sérhæfir hann sig í sölu stórra farma af þorski af íslandsmiðum. Og árangurinn er glæsilegur. Derek er mættur á markaðinn við sólarupprás, fer á milli kaupenda, hlustar, þreifar fyrir sér, finnur hvernig vindurinn blæs . . . punktar hjá sér verð og undirbýr hernaðaráætlun dagsins; þína sölu. Kl. 7:00 byrjar slagurinn. Derek er tilbúinn. Uppboðið hefst. Hraðinn er ótrúlegur. Spenna og átök. í sömu andránni gerast hundrað hlutir sem geta haft áhrif á söluna. Með leikni leiðir hann kaupendur að takmarkinu - nýju bresku sölumeti fyrir þig. Ertu með afla? Hafðu samband. FYLKIR LTD ÖRUGGASTA LEIÐIN AÐ SÖLUMETI WHARNCI.IFFK ROAD. FISH DOCKS. GRIMSBY. TELEX 527173 FYI.KIR G. BRETI.ANDI. PÓSTFAX 55134. SÍMAR: (90-44-472) 44721 OG 53181. HF.IMASlMAR: 43203 (JÓN OI.GEIRSSON) OG 823688 (THF.ODÓR GUPBERGSSONK

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.