Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1987, Qupperneq 62

Ægir - 01.08.1987, Qupperneq 62
502 ÆGIR Mesta lengd ........................42.40 m Lengd milli lóðlína 38.25 m Breidd (mótuð) 8.10 m Dýpt að efra þilfari 6.25 m Dýpt að neðra þilfari 4.00 m Eiginþyngd .......................... 615 t Særými (djúprista 4.00 m) ........... 845 t Burðargeta .......................... 230 t I estarrými ......................... 259 m ! Brennsluolíugeymar(m/daggeymum) .105.0 m3 Ferskvatnsgeymar ................... 25.0 m3 Ganghraði (reynslusigling) ......... 11.8 hn Rúmlestatala ........................ 315 brl Skipaskrárnúmer .................... 1752 brennsluolíu, smurolíu o.fl.; og aftast skutgeymar, daggeymar og sethylki fremst, en brennsluolíu- geymar þar fyrir aftan. Fremstá neðra þilfari erstafnhylki og geymsla, en þar fyrir aftan íbúðir. Aftan við íbúðir er vinnuþilfar með fiskmóttöku og aftast fyrir miðju er stýrisvélar- rúm. S.b.-megin við fiskmóttöku og stýrisvélarrúm er dælurými en b.b.-megin geymsla. Aftantil á vinnu- þilfari, b.b-megin, er vélarreisn. Fremst á efra þilfari, í hvalbak, er „aðstaða til við- gerða á veiðarfærum", en þar fyrir aftan koma þil- farshús meðfram báðum síðum og nær b.b.-húsið lengra aftur; b.b-megin íbúðir, verkstæði, stiga- og skorsteinshús, en s.b.-megin klefi fyrir loftræsti- búnað og geymsla (umbúðir). Milli þilfarshúsa er gangur fyrir bobbingarennur, opinn að aftan. Tog- þilfar skipsins er aftan við þilfarshús og tengist áðurnefndum gangi. Vörpurenna kemur í framhaldi af skutrennu og greinist í fjórar bobbingarennur, sem ná fram að stefni, þannig að unnt er að hafa tvær vörpur undirslegnar og tilbúnar til veiða. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi, en yfir frambrún skutrennu bipodmastur. Hvalbaksþilfar er heiltfrá stafni aftur að miðju, en þar greinist það í tvennt og liggur meðfram báðum síðum aftur á móts við togvindur, aftarlega á togþil- fari. Aftarlega á heilu hvalbaksþiIfari er brú (stýris- hús) skipsins, sem hvílirá reisn. í afturkanti brúarer ratsjár- og Ijósamastur. Vélabúnaður: Aðalvél erfrá Bergen Diesel, sex strokkafjórgeng- isvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist 8/87 niðurfærslugír, með innbyggðri kúplingu, frá Vokþ Mek Verksted, og skiptiskrúfubúnaði frá Hjebet- skipinu er búnaður til brennslu á svartolíu. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél m/skrúfubúnaði): Gerð vélar ............LDM6 Afköst ................... 784KWvið750sn/min Gerð niðurfærslugírs ACG380 Niðurgírun ............3.60:1 Gerð skrúfubúnaðar 63/4 Efni í skrúfu ..........NiAL-brons Blaðafjöldi 4 Þvermál ...............2300 mm Snúningshraði 208sn/mín Skrúfuhringur Hjelset Á niðurfærslugír eru tvö úttök (1500 sn/mín) b'rþ riðstraumsrafala. Rafalar eru tveir frá Stamfor gerð MSC 534 C, 260 KW, (325 KVA), 3 X 380 ' 50 Hz. f[.á B.b.-megin í vélarúmi er ein hjálparve Cummins af gerð NT 855-G, sex strokka fjór8e|Á) isvél með forþjöppu, sem skilar 195 KW (265 1 við 1500 sn/mín. Vélin knýr Stamt’ord riðstrayin ^ rafal af gerðinni MSC 434 D, 184 KW (230 KVA)- “ x 380 V, 50 Hz. . rð í frystivélarými er hjálparvél frá Caterpillara' 8® 3408 DITA, átta strokka fjórgengisvél með q þjöppu ogeftirkælingu, sem skilar 290 KW við - sn/mín. Vélin knýr CaterpiIlar SR 4 riðstraumsra 265 KW (331 KVA), 3 X 380 V, 50 Hz. . ^ Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Servi, & P40, hámarks snúningsvægi 5000 kpm. Stýri^x tengist Becker-stýri af gerð S-A 1600/200 F1 • q, í skipinu er afgasketi11 frá Pyro af gerð E afköst 116 KW við hálft álag á vél, hitastig 90 • í skipinu eru tvær sjálfhreinsandi skílvin<^ur|fu Mitsubishi af gerðinni SJ 700, önnur fyrir snui'0 og hin fyrir svartolíu. Ræsiloftþjöppur eru tvmr Espholin afgerð H3-S, afköst 18.3 m3/klstvið3 cm2 þrýsting hvor þjappa. Fyrir vélarúm °8 q notkun véla er einn blásari frá Semco, afköst 1 m3/klst, auk þess eru tveir blás.arar frá tst°r^|5t Ventilator fyrir frystivélarými, afköst 3500 m hvor. . f. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir mótora og stærri notendur, en 220 V riðstraum Ijósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V , eru tveir 50 KVA spennar 380/220 V. Rafalar á a^ vél eru með samfösunarbúnaði, og unnt er að 5a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.