Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1991, Qupperneq 15

Ægir - 01.03.1991, Qupperneq 15
3/91 ÆGIR 123 stöðug undanfarin ár, þetta -.500-3.000 tonn á ári. Allar upplýsingar sem borist hafa frá Peim nú nýlega benda til þess að ún verði ekki minni á komandi ari. ^igería Framleiðsla á skreið fyrir Pennan áður mikilvæga markað er ne næstum engin, nema á þurrkuð- Urn hausum. hó að efnahagsástandið í Nig- er'u hafi batnað mikið að undan- 0rnu, þýðir það ekki að efna- I a8ur almennings hafi mikið reyst. Allur innflutningur er mjög ýr vegna þess hve Nairan (gjald- m'ðill Nigeríu) hefur fallið, inn- ^ utningstollar háir og stjórnvöld reVna að gera innflytjendum allt e,ns erfitt fyrir og þeir mögulega §eta, en þó án þess að setja inn- utningsbönn. Allt er þetta gert til a sPara gjaldeyri og til að auka 'nnanlandsframleiðsluna. Nigeríu- ''----------------------------- menn hafa því enga möguleika á að kaupa fisk á því háa verði sem hægt er að fá í Evrópu, og hefur því framleiðsla á skreið fyrir þá nær alveg lagst af. Þessi áður mikilvægi markaður, sem keypti 400 þúsund pakka árið 1981, fékk nú aðeins 11 þúsund pakka. í staðinn hafa þeir aukið kaup á hertum hausum og varð enn tals- verð aukning á þeirri franileiðslu eða um 25% frá árinu á undan. Framleiðslan hefði orðið enn meiri ef ekki hefði komið til að bannað var að flytja inn fiskafurðir í ársbyrjun og var því ekki aflétt fyrr en kom fram í mars. Var þvf- svo til ekkert hengt upp hér í jan.- febr. því menn vissu ekki hve lengi bannið mundi standa. Þrátt fyrir að afskipanir hæfust ekki að ráði fyrr en komið var fram í apríl voru hausarnir að mestu búnir þegar kom fram í nóvember, og hefur verið stanslaus eftirspurn eftir þeim undanfarið. Þrátt fyrir þessa miklu eftirspurn hefur verð ekki hækkað að ráði, aðeins hefur tekist að ná aftur því verði sem fékkst fyrir 3-4 árum og ekki er búist við að það hækki miklu meira á næstunni. En það er líka mikils virði að geta afskipað hausunum næstum jafnóðum og þeir eru tilbúnir til útflutnings. Birgðir skreiðar og hausa í árslok Eins og áður kom fram voru óseldir 2.000-4.000 pakkar af Ítalíuskreið frá árinu 1989 og um það bil 1.000—2.000 pakkar frá árinu 1990. Svo til ekkert var til af Nigeríu- skreið og aðeins hausar sem ekki voru fullþurrir, en sú framleiðsla er í lágmarki á þessum árstíma. Höfundur er framkvæmdastjóri Sam- lags skreiðaríramleiðenda. Utgerðarmenn og skipstjórar - -:,p' : •,.if4:>4,r2X'4t* Dráttarbraut fyrir allt aö 450 þungatonn. Pantið pláss tímanlega. Botnhreinsun og málun. Oll almenn viðhaldsvinna ásamt smíði yfirbygginga og innréttinga. Leitið upplýsinga og tilboða. Skipasmíðastöðin Dröfn h/f Strandgata 75, 220 Hafnarfirði. Símar: 50393 - 50483
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.