Ægir - 01.03.1991, Page 25
3/91
ÆGIR
133
flnni8 knúið vinnsluna að ná sem
æstum gæðum, til að fá sem best
J\r fVr'r afurðir á erlendum
m°rkuðum.
Nær allur fiskur, 71 þús. tonn-
n' Sem seld voru hérlendis í fyrra,
°m unnin frekar, til dæmis;
1 fryst flök,
' söltun,
fjatt 0g ferskt,
| ok með flugvélum til útlanda,
1 'nnanlandsneyslu í fiskbúð-
um og stórmörkuðum,
sérvinnslu í ýmsa fiskrétti
'nnanlands.
A mörkuðum innanlands er svo
1 ekkert magn keypt og ætlað til
0 u óunnið á erlendum mörkuð-
m’ 'fmsir aðilar reyndu það í
uPphafi markaða en gáfust upp,
en a verð hérlendis oft hærra en
sambærilegt verð erlendis.
Sananburður við
er'enda markaði
_það hefur orðið mikil
hækk
verð-
h , Un á fiski á síðustu árum ekki
a síst á fiskmörkuðum.
afla 5 sýnir samanburð á verði
ors s hér og erlendis. Markað-
la '5. ^rír á Suðvesturlandi eru
_ ® 'r saman og erlendis eru teknir
Bretl am.rn'r á Humbersvæðinu í
andi. Þarer langstærsti mark-
ís j!r'nn fyr-ir okkar ferska eða
Wq ?. ^orsk- Óverulegt magn af
js 5 1 er selt annars staðar erlend-
Vp,l.rnorkuðurn f 990 var meðal-
Árr a f,vert kg. af þorski 79 kr.
Sa , var þorskverðið á
Og lq«Íle8U Verðla§Í Um 62 kr-
aði um 56 kr. Þannig hækk-
um f10rskur f 989 að raungildi
" /o og um 28% árið 1990.
stairf eru mikiar hækkanir sér-
Stak'ega í fyrra.
v„ -<ata verður í huga að afurða-
síða f3 ,orski hækkaði mikið á
aÖa S a ari bæði frystar og salt-
SD|.r a,Urðir, enda jókst eftir-
onum Veru'e®a a heimsmörkuð-
Þorskverð á mörkuðum innanlands og erlendis
1988 1989 1990
Verð innanlands á mörkuðum 56 62 79
Raunhækkun verðs milli ára innanlands
á mörkuðum + 11% + 28%
Meðalverð innanlands utan fiskmarkaða 58
Markaðsverð erlendis 136
Raunverð erlendis að frádregnum kostnaði 93
Raunhækkun verðs milli ára erlendis + 25%
Tafla 5: Samanburður á verði þorsks innanlands og erlendis.
Hækkað afurðaverð skilaði sér
fljótt í hráefnisverði á fisk-
mörkuðum, enda er eðli slíkra
markaða að vera mjög næmir á
ytri breytingar.
í töflu 5 sést að meðalverð
þorsks var 136 kr. í Bretlandi í
fyrra en 79 kr. hérlendis á mörk-
uðum. Þá var talið að fiskverð í
öðrum viðskiptum hérlendis hafi
verið um 58 kr. Verulegurerlend-
ur kostnaður dregst frá erlenda
verðinu auk flutningskostnaðar
og má reikna með að sambæri-
legt þorskverð erlendis hafi verið
um 93 kr. í fyrra eða lítið eitt
hærra en á mörkuðunum hér.
Úrvinnsla þorsks hérlendis
skapar verulega verðmætaaukn-
ingu umfram ferskfiskútflutning,
en það á ekki við um allar teg-
undir eins og til dæmis karfa og
ufsa.
Á sambærilegu verðlagi hefur
þorskverð erlendis hækkað milli
áranna 1989 og 1990 um 25%
en innanlands á sama tíma um
28%.
Þannig hækkaði verðið meira
hér en úti, en magnaukningin
hérlendis varð enn meiri í fyrra.
Tafla 6 sýnir selt magn af þorski
á fiskmörkuðunum þremur hér-
lendis í samanburði við markað-
ina í Bretlandi.
Seldur þorskur á mörkuðum
hérlendis og erlendis.
1989 1990
Selt innanlands
íþús. tonna 20 30 (+50%)
Selterlendis
íþús. tonna 30 29 (-3%)
Tafla 6: Þorsksala á fiskmörkuðum
hérlendis og erlendis.
Á mörkuðunum innanlands
1989 voru seld 20 þús. tonn af
þorski en þá seldust 30 þús. tonn
af þorski í Bretlandi.
Árið 1990 voru seld innanlands
30 þús. tonn af þorski eða 50%
aukning frá árinu áður, en í Bret-
landi á sama tíma 29 þús. tonn
eða 3% samdráttur.
í fyrra var þannig selt meira af
þorski á innlendu mörkuðunum
þremur en í Bretlandi og hefðu fáir
trúað því að óreyndu.