Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 41

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 41
3/91 ÆGIR 149 ®ngan liðsauka. Ýsuaflinn náði ámarki 1927 og fór síðan minnk- andi ar frá ári, en veiði á kola var n^est fyrsta árið, sem þessar s ýrslur ná til, en minnkaði síðan ert og 1932 var afli af þeirri fisk- egund aðeins liðlega helmingur Þess sem hann var 1924. Sú saga, sem lesa má úr þessum s ýrslum og aflatölum, er athygl- •sverð, svo ekki sé fastar að orði veðið. Við upphaf tímabilsins ,.a.| sókn á miðin verið fremur 'ú upn fjögurra til fimm ára skeið. stand fiskstofnanna virðist því , afa verið fremur gott og þegar er- endir veiðiflotar tóku aftur að S|ga á íslandsmið, beið þeirra §naegð fisks og aflinn jókst í sam- r®mi við aukna sókn. Sóknar- au n'ngin var hins vegar of mikil ng of hröð og þegar kom fram um 26-1927 var sóknin orðin of 1111 'I- Þá tók aflinn á sóknarein- jngu að minnka, þótt heildaraflinn eci hins vegar áfram að aukast enn um hríð. Svo sem þegar hefur komið rarn, eigum við hægast með að i ®a s°kn Breta þar sem þeir r|e u betri skýrslur en aðrir. Þar e er þó ekki sagt að þeir hafi 'n'r aukið sókn sína á miðin á e«una. arum og enn síður getum ' Dor'^ þeim það á brýn, að þeir seni einir ábyrgð á hnignun fisk- ° ?anna' Pjóðverjar sendu tugi ár' h3^'nna to§ara a íslandsmið á 1 verju og af tölum um heildar- afla er Ijóst, að þeir juku sókn sína mjög á tímabilinu. Sama máli gegnir um íslendinga sjálfa. Þeir áttu 28 togara árið 1920, 41 árið 1930 og 35 árið 1940. Öðrum veiðiskipum í eigu landsmanna fjölgaði einnig mikið á þessum árum. Línuveiðarar voru t.d. að- eins 2 1920, 35 1935, en 23 1940. Vélbátum, stórum sem smáum, fjölgaði úr 475 1920 í 1.109 1940.* 3 * 5 6 * 8 Allt hlaut þetta að þýða aukna sókn og skiptir þá litlu máli þótt útgerð árabáta hafi dreg- ist mikið saman og seglskipaút- gerð lagst niður. Af því, sem sagt hefur verið hér að framan virðist mega draga þá ályktun, að fiskstofnarnir á ís- landsmiðum hafi verið ofnýttir þegar um miðbik 3. áratugarins og vaknar þá sú spurning, hve mikla veiði þoldu stofnarnir á þessum árum? Pví er ekki auðvelt að svara, síst af öllu fyrir leikmann í fiskifræðum, en eins og þegar hefur komið fram, jókst meðalárs- aflinn á hverju fimm ára tímabili, uns hann náði hámarki á árunum 1929-1933 og var þá 612.000 tonn. Á næstu fimm árum, 1934- 1938, var meðalafli hins vegar „aðeins" 508.000 tonn og var þó miklu lakari síðustu tvö árin en þau næstu á undan. Ef til vill geta þessar tölur gefið okkur nokkra vísbendingu um hvert þol stofn- anna var og ber þá þess að gæta, að á þessum árum var ekki um að ræða neins konar friðunaraðgerðir og togarar áttu greiðan aðgang að mörgum helstu uppeldisstöðvum fisksins. Enginn vafi getur leikið á því að a.m.k. ýsu- og kolastofnarnir voru ofnýttir þegar um 1927 og síðustu þrjú eða fjögur ár tímabilsins virð- ist einnig hafa verið tekið að bera á ofveiði úr þorskstofninum. Hversu hættuleg sú ofveiði var skal ósagt látið, en sýnt er að illa hefði getað farið, hefði „blessað stríðið" ekki komið til liðs við þorskinn. Heimildir: Bulletin Statistique 1919-1938. Kh. 1919-1938. Fisheries Statistical Tables 1919-1938. London (HMSO) 1919-1938. Fiskiskýrslur og hlunninda 1920-1940. Rvk. 1920-1940. Jón Jónsson: Hafrannsóknir við ísland l-ll. Rvk. 1988-1990. Júlíus Havsteen: Landhelgin. Rvk. 1950. Sigfús Jónsson: Sjávarútvegur íslend- inga á 20. öld. Rvk. 1984. Táning, A.V.: Survey of long Distance Migrations of Cod in the North West- ern Atlantic according to Marking Experiments. Rapp. et. Proc.-Verb., Vol. 89,3. Kh. 1934. Höfundur er sagnfræðingur. , ergar heimstyrjöldin síðari braust út haustið 1939 hættu breskir togarar að mestu veiðum á [slandsmiðum og tölur um afla þeirra 3 Bu||U a"a manu6i þess árs eru ekki tiltækar. 3 Sbr ^1'11 Statist'9ue 1919-1938; Fiskiskýrslur og hlunninda 1923-1925. ■> R,,,j °n )ónsson (1990): Hafrannsóknir við íslands II, 113. 5 y etln Statistique 1919-1923. anc 8°ngur Þ°rskseiða frá íslandi til Crænlands og kynþroska þorsks frá Grænlandi til íslands, sjá: Á.V. Táning: Survey of long Dist- SbCe|MÍ8rati°ns of Cod in the North Western Atlantic according to Marking Experiments. Rapp. et Proc.-Verb. Vol. 89,3. Kh. 1934. 6 BuM rn i°nsson (1988): Hafrannsónir við ísland I, 261-264. Sbr I'n Statist'9ue, töflur um fiskverð í einstökum aðildarlöndum Alþjóðahafrannsóknaráðsins. 8 Fisk’ t-ÍUS Havsteen (1950): Landhelgin, 22-25. 'skyrslur og hlunninda 1920-1940.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.