Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1991, Page 56

Ægir - 01.03.1991, Page 56
164 ÆGIR 3/91 mynd þar sem dregnar eru jafn- hitalínur (Unnsteinn Stefánsson og Sigþrúður Jónsdóttir 1974). Mikill munur er á hitanum við Snæfells- nes og á Norðurkanti, en hiti fellur ört eftir því sem norðar dregur og dýpra eða frá 7° C og niður í 0° C. Takið eftir köldu tungunni sem gengur inn eftir Eyjafjarðarál, (svæði 8 á 1. mynd) en hins vegar sýnist hlýrra við Grímsey (svæði 11). Einnig sýnist örlítið hlýrra fyrir vestan Eyjafjarðarál, í Skaga- fjarðardjúpi og við Sporðagrunn (svæði 9—10). Þetta kemur líka heim og saman við áðurgreindar niðurstöður af hkl og að nokkru af maxL, en 2. og 5. mynd endur- spegla þetta hitamunstur í stórum dráttum. Lágt hitastig virðist seinka kynskiptunum en vöxturinn heldur áfram þannig að dýrin eru bæði eldri og stærri þegar þau skipta um kyn eftir því sem hita- stigið er lægra. MaxL er yfirleitt meiri eftir því sem hkl er stærra. Þannig er maxL t.d. 22.5 mm á Húnaflóa, 26-28.5 mm á úthafs- rækjusvæðunum og 34.4 á Dohrnbanka. Hitastig er talið mjög lágt á Dohrnbanka svæðinu þar sem hkl er stærst, en þó hefur ekki unnist tími til að afla upplýs- inga um meðalárshita þar. Samkvæmt nýjustu niður- stöðum um aldur rækju voru flestar rækjur að hrygna í fyrsta sinn 3ja ára við Snæfellsnes en örfáar 2ja ára. í ísafjarðardjúpi hrygndu allar 3ja ára í fyrsta sinn árið 1988. Þetta getur þó verið mismunandi eftir árum, t.d. 5. mynd. Meöat-maxL (mm) árið 1988 eftir tilkynningarskyldureitum. Fjöldi sýna í svigum. hrygnir stundum helmingur kven- rækjunnar 3ja ára í ísafjarðardjúp1 og hinn helmingur árgangsins fynst 4ra ára, eða allra hrygna í fyrsta sinn 4ra ára (Unnur Skúladóttir, Guðmundur Skúli Bragason og Viðar Helgason 1989). Við Grímsey benda fyrstu niðurstöður aldursgreininga til að flestar rækjur séu 5 ára að hrygna í fyrsta sinn og á Norðurkanti 6 ára- Appolonio og Dunton (1969) hafa sýnt fram á samband milli sjávar- hita og aldurs við fyrstu hrygningu kvendýra af tegundinni P. borealte af ýmsum svæðum í heirninum þ.e. því lægra hitastig þeim mun eldri er rækjan þegar hún hrygnir i fyrsta sinn. Reyndar var það Birgir Rasmussen (1954) sem fyrstur vakti athygli á mismunandi aldn rækju eftir því hvort rækjan hélt sig við Suður-Noreg eða á ýmsum fjörðum í Noregi og allt að SpitS' bergen. Tekin hafa verið saman botn- hitagögn sem fengin eru úr rann- sóknarleiðöngrum Hafrannsókna- stofnunar fyrir þessi t’jögur svaeði þar sem reiknað hefur verið ut eggburðartímabilið. Naut höf' undur þar aðstoðar Stefáns Krist' mannssonar haffræðings við ur- vinnslu á hitagögnunum. Reyn* var að nálgast meðalárshita á Þvl dýpi þar sem rækjan er veidd- Vitað er að rækjan lyftir sér mikm frá botninum á nóttunni svo a° meðalárshiti við botn gefur ekk1 rétta mynd af hitanum í umhvem rækjunnar. Þau gefa þó til kymlð mismun á hitastigi milli svaeö3, Meðalhitinn við Snæfellsnes fyrir norðan land er meðalH áranna 1974-1989. Þegar reikna var út hitastigið fyrir NorðurkanÞj svæðið var reiknaður út meðald11' fyrir dýpislagið 300-500 m l1 Kögursniði (stöð nr. 5) og Húna flóasniði (stöðvar nr. 4 og 6-8)- el1 meðaldýpið þar sem rækja11 veidd er um 400 m þarna. Grímsey var reiknað með mimia

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.