Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1991, Qupperneq 56

Ægir - 01.03.1991, Qupperneq 56
164 ÆGIR 3/91 mynd þar sem dregnar eru jafn- hitalínur (Unnsteinn Stefánsson og Sigþrúður Jónsdóttir 1974). Mikill munur er á hitanum við Snæfells- nes og á Norðurkanti, en hiti fellur ört eftir því sem norðar dregur og dýpra eða frá 7° C og niður í 0° C. Takið eftir köldu tungunni sem gengur inn eftir Eyjafjarðarál, (svæði 8 á 1. mynd) en hins vegar sýnist hlýrra við Grímsey (svæði 11). Einnig sýnist örlítið hlýrra fyrir vestan Eyjafjarðarál, í Skaga- fjarðardjúpi og við Sporðagrunn (svæði 9—10). Þetta kemur líka heim og saman við áðurgreindar niðurstöður af hkl og að nokkru af maxL, en 2. og 5. mynd endur- spegla þetta hitamunstur í stórum dráttum. Lágt hitastig virðist seinka kynskiptunum en vöxturinn heldur áfram þannig að dýrin eru bæði eldri og stærri þegar þau skipta um kyn eftir því sem hita- stigið er lægra. MaxL er yfirleitt meiri eftir því sem hkl er stærra. Þannig er maxL t.d. 22.5 mm á Húnaflóa, 26-28.5 mm á úthafs- rækjusvæðunum og 34.4 á Dohrnbanka. Hitastig er talið mjög lágt á Dohrnbanka svæðinu þar sem hkl er stærst, en þó hefur ekki unnist tími til að afla upplýs- inga um meðalárshita þar. Samkvæmt nýjustu niður- stöðum um aldur rækju voru flestar rækjur að hrygna í fyrsta sinn 3ja ára við Snæfellsnes en örfáar 2ja ára. í ísafjarðardjúpi hrygndu allar 3ja ára í fyrsta sinn árið 1988. Þetta getur þó verið mismunandi eftir árum, t.d. 5. mynd. Meöat-maxL (mm) árið 1988 eftir tilkynningarskyldureitum. Fjöldi sýna í svigum. hrygnir stundum helmingur kven- rækjunnar 3ja ára í ísafjarðardjúp1 og hinn helmingur árgangsins fynst 4ra ára, eða allra hrygna í fyrsta sinn 4ra ára (Unnur Skúladóttir, Guðmundur Skúli Bragason og Viðar Helgason 1989). Við Grímsey benda fyrstu niðurstöður aldursgreininga til að flestar rækjur séu 5 ára að hrygna í fyrsta sinn og á Norðurkanti 6 ára- Appolonio og Dunton (1969) hafa sýnt fram á samband milli sjávar- hita og aldurs við fyrstu hrygningu kvendýra af tegundinni P. borealte af ýmsum svæðum í heirninum þ.e. því lægra hitastig þeim mun eldri er rækjan þegar hún hrygnir i fyrsta sinn. Reyndar var það Birgir Rasmussen (1954) sem fyrstur vakti athygli á mismunandi aldn rækju eftir því hvort rækjan hélt sig við Suður-Noreg eða á ýmsum fjörðum í Noregi og allt að SpitS' bergen. Tekin hafa verið saman botn- hitagögn sem fengin eru úr rann- sóknarleiðöngrum Hafrannsókna- stofnunar fyrir þessi t’jögur svaeði þar sem reiknað hefur verið ut eggburðartímabilið. Naut höf' undur þar aðstoðar Stefáns Krist' mannssonar haffræðings við ur- vinnslu á hitagögnunum. Reyn* var að nálgast meðalárshita á Þvl dýpi þar sem rækjan er veidd- Vitað er að rækjan lyftir sér mikm frá botninum á nóttunni svo a° meðalárshiti við botn gefur ekk1 rétta mynd af hitanum í umhvem rækjunnar. Þau gefa þó til kymlð mismun á hitastigi milli svaeö3, Meðalhitinn við Snæfellsnes fyrir norðan land er meðalH áranna 1974-1989. Þegar reikna var út hitastigið fyrir NorðurkanÞj svæðið var reiknaður út meðald11' fyrir dýpislagið 300-500 m l1 Kögursniði (stöð nr. 5) og Húna flóasniði (stöðvar nr. 4 og 6-8)- el1 meðaldýpið þar sem rækja11 veidd er um 400 m þarna. Grímsey var reiknað með mimia
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.