Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1991, Qupperneq 10

Ægir - 01.05.1991, Qupperneq 10
234 ÆGIR 5/9' Viröismat aflafengs Á línuritunum við hliðina ersýnd þróun aflaverðmætis í þorskígild- um, SDR og dollurum. Þorskígildin eru einskonar staðvirðing þess afla sem úr sjó er dreginn. Heildarafl- inn er veginn til ígildis hans í þorski og er miðað við innbyrðis verðhlut- föll tegunda ár hvert. Á þennan mælikvarða mælist heildarat'li síð- asta árs tæplega 783 þúsund þorsk- ígildistonn. Mestur var aflinn í þorskígildum árið 1987, rúmlega 843 þúsund tonn. Virði aflans árið 1989, í þorskígildum, var rétt lið- lega 799 þúsund tonn. Árið 1990 var sjötta besta aflaár íslendinga í þorskígildum. Rétt er að ítreka að mælingar aflans til raunverðmæta, til að ná samanburði milli ára, verður aldrei nákvæmur. T.a.m. er þorskígildiskvarðinn ekki fullkom- inn fremur en aðrir mælikvarðar og verðhækkun botnfisks, eins og á árinu 1990, hefur mikil áhrif á útkomuna. T.d. veldur hlutt'allsleg hækkun verðs á þorski á árinu 1990, lækkun aflaverðmæta í þorskígildum. Eins er farið með t'yrsta árið sem sýnt er á línuritinu, árið 1965, að lágt verð á þorski og mjög hátt verð á síld það ár, ýkir aflaverðmæti ársins. Árið 1990 einkenndist af miklum verðhækkunum á botnfiski og er vafalítið, ef miðað er við heildina, að afkoma sjómanna og útgerðar hefur ekki í annan tíma verið betri. Aflaverðmæti síðasta árs f dollurum nam 817 milljónum á móti 653 milljónum á árinu 1989, eða hækkun milli ára um 25%. Áður hafði aflaverðmætið náð hæst í dollurum árið 1988, þegar virði afl- ans var 713 milljónir dollara. Hafa ber í huga þegar þessar tölur eru skoðaðar að dollarinn féll nokkuð í verði gagnvart öðrum gjaldmiðlum á árinu 1990. Ef aflaverðmætin eru hinsvegar færð á meðalgengi SDR, þá kemur í Ijós að hækkun afla- verðmæta milli ára er minni, eða 18%. Alls seldi útgerðin afla fyrir 602 milljónir SDR 1990, á móti 510 milljónum SDR fyrir afla ársins 1989. Til gamans má geta þess að hækkun aflaverðmæta ídollurum á tímabilinu 1968-1990 var u.þ.b.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.