Ægir - 01.09.1991, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents
UTGEFANDI
Fiskifélag Islands
Höfn Ingólfsstræti
Pósthólf 820 - Sími 10500
Telefax 27969
101 Reykjavfk
ÁBYRGÐARMAÐUR
Þorsteinn Gíslason
R'TsT1ÓRN OG auglýsingar
r' ^rason og Friðrik Friðriksson
Farsími ritstjóra 985-34130
PRÓFARKIR og hönnun
Gísli Ólafsson
ÁSKRIFTARVERÐ
2400 kr. árgangurinn
SETNING, FILMUVINNA,
p PRENTUN og bókband
ntsrr>. Árna Valdemarssonar hf.
FTgir kemur út mánaðarlega
%
Rentunheimil sé heimildar getið
|jlT FISKIFÉLAGS íslands
4’ ár8- 9. tbl. sept. 1991
Bls. 450. „Hafrannsóknastofnunin telur að
hrygningarstofninn hafi á vertíðinni 1990 verið um
440 þús. tonn, sem er nokkru minna en talið var
samkvæmt úttekt stofnunarinnar á árinu 1990.
Stærð hrygningarstofnsins er nú áætluð um 425
þús. tonn."
Bls. 457. „ Vinnuaflsnotkun í flutningum á sjó
var alls um 2.130 ársverk á árinu 1980, eða um
2% af heildarvinnuaflsnotkun á landinu öllu. Pað
skal tekið fram að hér er um að ræða öll störf sem
flokkast undir viökomandi atvinnugrein."
Bls. 464. „Niburstaða könnunar meðal þess-
ara aðila á gæðum framboðinna botnfiskafurða á
Bandaríkjamarkaði eru íslenskum afurðum afger-
andi í vil. Tæplega 40% svöruðu að íslenskar sjáv-
arafurðir væru fremstarað þvíer varðargæði fram-
leiðslunnar."
Bls. 468. „Eins og flestir vita erásókn ífjárfest-
ingu í fiskiskipum mjög lítil um þessar mundir og
hefur verið svo um tveggja ára skeið. Svo að þrátt
fyrir aukna framleiðni fjármagns í fiskveiðum og
góða afkomu úlgerðar á síðustu tveim árum þá
leiðir það ekki til fjárfestingabylgju í fiskveiðun-
um."
Gunnar Flóvenz: Saltsíldarframleiðslan á haust- og vetrarvertíðinni 1990-1991 450
Guðmundur Friðjónsson: Hlutdeild kaupskipaútgerðar í þjóðarbúskapnum 456
Ráðsíöfun heimsaflans 1987-1989 462
Norsk markaðskönnun 464
Ari Arason: Þjóðhagsáætlun og fjárlagafrumvarp ríkisins 1992 468
Agnar Ingólfsson: Líffræðiskor Háskóla íslands og sjávarútvegurinn 476
Breytingar á skipaskrá Sjómanna almanaksins
1. júlí - 30. september 1991 478
Útgerð og aflabrögð: 480
Monthly catch of demersal fish
Heildaraflinn í ágúst og jan.-ágúst 1991 og 1990 488
Útflutningur sjávarafurða jan.-júní 1991 og 1990 4*90
Frá tæknideild:
Ný fiskiskip: Haukur GK 25 494
New fishing vessels
Fiskverð: 499
Reytingur: EES-samningur 501
ísfiskstölur í ágúst 502
Fiskaflinn í maí og jan.-maí 1990 og 1991 503
Fréttatilkynning frá Síldarútvegsnefnd og Hafrannsóknastofnun 505
Forsíðumyndin er frá Akureyri. Ljósmyndari Pálmi Guðmundsson.
Hvaða land framleiðir
botnfiskafurðir með mestum
gæðum?
Land hlutfall
1. ísland 37,2 %
2. Noregur 25,0 %
3. Kanada 20,5 %
4. Danmörk 8,3 %
5. Bandaríkin 5,1 %