Ægir - 01.09.1991, Blaðsíða 8
452
ÆGIR
9/9'
Tafla 2 Síldarsöltunin á vertíðinni 1990-1991 eftir söltunarhöfnum Síld önnur en flök Flökuð síld Samtals tunnur
Húsavík 245 - 245
Vopnafjörður 3.165 - 3.165
Seyðisfjörður 6.329 2.623 8.952
Neskaupstaður 3.730 2.402 6.132
Eskifjörður 10.452 8.770 19.222
Reyðarfjörður 4.794 - 4.794
Fáskrúðsfjörður 5.388 2.411 7.799
Breiðdalsvík 2.632 - 2.632
Djúpivogur 3.211 - 3.211
Hornafjörður 10.130 8.091 18.221
Vestmannaeyjar 6.281 7.383 13.664
Þorlákshöfn 3.510 215 3.725
Grindavík 13.102 5.226 18.328
Sandgerði 1.858 79 1.937
Keflavík 1.833 - 1.833
Vogar 680 218 898
Hafnarfjörður 451 - 451
Akranes 6.905 - 6.905
Samtals tunnur: 84.696 37.418 122.114
Samtalstnr. 1989 226.091 14.660 240.751
" " 1988 230.324 11.235 241.559
" " 1987 279.199 10.441 289.640
" " 1986 267.681 10.571 278.252
" " 1985 248.224 10.474 258.698 ■
" " 1984 247.684 6.098 253.782
" " 1983 241.047 4.505 245.552
" " 1982 213.783 13.141 226.924
" " 1981 180.491 3.210 183.701 '
" " 1980 258.983 10.345 269.328
" " 1979 168.399 22.147 190.546
" " 1978 182.507 11.910 194.417
" " 1977 152.086 - 152.086
" " 1976 124.013 - 124.013
" " 1975 94.407 - 94.407
móti jókst framleiðsla verulega á
flakaðri síld eða úr 14.660
tunnum t 37.418 tunnur, en
reynslan af hinum nýju roðflett-
ingarvélum hefir gjörbreytt
aðstöðunni til framleiðslu á
flökum í samræmi við óskir kaup-
enda í ákveðnum markaðslönd-
um.
Síldarsöltunin á vertíðinni fór
fram á 18 höfnum (tafla 2) og var
skráð á samtals 47 söltunarstöðvar
(tafla 3).
Sölusamningar og
útflutningur:
Svo sem kunnugt er hefir hin
mikla síldarsöltun á íslandi um all
langt árabil að verulegu leyti
byggzt á viðskiptunum við Sovét-
ríkin, sem löngum hata verið ta 'n
stærsta markaðsland saltsíldat
heiminum. Mikið hefir verið 5e
til þessa ríkis af íslenzkri salts'
frá því að viðskiptasamningut va
gerður milli landanna 1953 en
viðskipti þessi hafa þó ja^na
reynzt nokkuð erfið og flókin
oft kostað mikla fyrirhöfn að n‘
síldarsölusamningum með viðu"
andi kjörum. .
Hinn 23. nóvember 1989 tó 'Ln
samningar í Moskvu urn fyrirfra'11
sölu á 150 þús. tunnum af hau^
skorinni og slógdreginni síld, 5e
framleiða skyldi á vertíðinni 19 ^
í samningnum var jafnframt 8
ráð fyrir möguleika á 50 P ^
tunna viðbótarsölu þannig
heildarmagnið gæti orðið
þús. tunnur. Staðfesting a vl^
bótarmagninu barst SíldarútveH
nefnd 27. desember og var
strax haft samband við sjávar ^
vegsráðuneytið varðandi mog
leika á viðbótarkvóta ve®nl
söltunar á þessum 50 þús. rulinU.r;;
eftir áramót, þ.e. í byrjun
1990. Ráðuneytið taldi slíka
bótarúthlutun ýmsum erfiðle' L
bundna og varð að samkomu
að kanna við Sovétmenn, ðvOr ^
greina kæmi að láta salta P ^
viðbótarmagn í byrjun hausL ^
tíðar 1990 og fresta afskipL,n ^
fjórða ársfjórðungs 1990. 0
menn féllust á þessa hugmV11
var samkomulag þar að lu ^
undirritað af báðum aðilum-
var ráð fyrir að þessar 50 ,
tunnur kæmu við viðbótar^J^
magni, sem samið kynni ao
um sérstaklega vegna ver1
innar 1990-1991. niað
Menn gerðu sér því vonir Lll^nl
unnt yrði að hefja söltun á Þe
50 þús. tunnum strax í byrjun
tíðar 1990. En sú von ðrast; q.
14. september barst SíldarU níl1
nefnd telexskeyti fra r tj|-
sovézku kaupendum þar s^vjS5U'
kynnt var að vegna mik'l5 0
ástands varðandi greiðslunl