Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1991, Blaðsíða 33

Ægir - 01.09.1991, Blaðsíða 33
9/91 ÆGIR 477 Urntalsvert mark á rannsóknar- starfsemi tengda sjávarútvegi, og ratJnar furðu mikið miðað við þær ^stæður, sem líffræðiskor hafa Ver'ð búnar og þann stutta tíma Sern hún hefur útskrifað líffræð- 'nga. ' ijósi ofangreindra staðreynda er ekki laust við að maður verði nalf kvumsa við svo ekki sé meira Sagt að heyra þá skoðun að líf- ,r*ðiskor háskólans hafi ekki staðið sig sem skyldi að sinna °fuðatvinnuvegi landsins, sjávar- utvegi. f forustugrein Morgun- taðsins frá 23. júlí s.l., sem fjallar UlTI sjávarútveginn og háskólann, Se8'r t.d. „Þá hefur verið afar lítið Urn, að frá Líffræðistofnun Háskól- arts (hér mun átt við lífræðiskor, 'nnsk. A.l.) komi fólk til starfa við v's'ndastofnanir sjávarútvegsins öa í atvinnugreininni sjálfri." nnfremur: „Áæðri stigum mennt- Unar virðist hins vegar afar tak- ^3'kaður áhugi fyrir menntun á sviði ^ssarar sjavarutvegs. Höfundur forustugreinar hefur illa kynnt sér málin eða að öðrum kosti verið mataður á villandi upp- lýsingum. Vissulega þarf að efla líffræðiskor, bæði á sviði sjávarlíf- fræði og annarra greina. Að þessu hafa starfsmenn líffræðiskorar unnið sleitulaust undanfarin rúm 20 ár. Árangurinn hefði mátt vera mun meiri, en ég fullyrði að í bar- áttunni við fjárveitingarvaldið hefur sjávarlíffræðigreinum vegnað a.m.k. jafnvel og öðrum greinum. Stöku sinnum hafa jafnvel orðið framfarastökk, og má nefna tilurð dósentsstöðu í sjávarlíffræði og til- komu rannsókna- og kennslubáts- ins Mímis RE 3. Nú hafa stjórn- málamenn að vísu komið því til leiðar, að afnot líffræðiskorar af Mími verða mun erfiðari en áður, og þannig í raun fært sjávarlíf- fræðikennslu við háskólann mörg ár aftur í timann. Eitt stærsta skrefið sem unnt væri að taka til þess að auka veg sjávarlíffræðinnar við Háskóla íslands væri að fá háskólanum til umráða rannsóknar- og kennslu- skip búið til úthafsrannsókna. Við háskóla í nágrannalöndum okkar austan hafs og vestan þykja slík umráð sjálfsögð. Má hér nefna sem dæmi að Háskólinn í Bergen hefur til umráða 500 tonna skip, Hákon Mosby. Annað afar mikil- vægt atriði er fjölgun fastra kennara á sviði sjávarlíffræði. Um væri að ræða stöður til dæmis í hagnýtri fiskifræði, uppsjávarlíf- fræði, flokkunarfræði sjávardýra, þörungafræði og fleiri sviðum. Ekki sakar að geta þess að lokum, að húsnæði það sem notað hefur verið frá byrjun til kennslu í sjáv- ariíffræðigreinum og mörgum öðrum greinum líffræðinnar er lítið og afar ófullkomið, fjarri mið- stöð háskólans, og raunar að miklu leyti ónýtt! Úr þarf að bæta, en því miður bólar lítið á framtíð- arlausn. Höfundur er prófessor við Háskóla íslands. VEIST ÞÚ Að krafan í dag er að allar vogir °g mælitæki sem notuð eru við viðskipti skulu vera löggilt? Er vogin þín löggilt? Er mælirinn þinn löggiltur? Gættu að því! Nákvæmni, þekking, gæði i LÖGGILDINGARSTOFAN The lcelandic Bureau of Legal Metrology & SÍÐUMÚLA13 • PÓSTHÓLF 8114 - ÍS-128 REYKJAVÍK SÍMI 91-681122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.