Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1991, Blaðsíða 12

Ægir - 01.09.1991, Blaðsíða 12
456 ÆGIR 9/9' Guðmundur Friðjónsson: Hlutdeild kaupskipaútgerðar í þjóðarbúskapnum Inngangur í þjóðhagsreikningum Þjóðhags- stofnunar flokkast kaupskipaút- gerð undir atvinnugreinina Flutn- ingar á sjó samkvæmt atvinnu- greinaflokkun Hagstot'u íslands. Auk kaupskipaútgerðar flokkast undir þessa atvinnugrein strand- og ferjuflutningar innanlands. Hlut- deild kaupskipaútgerðar vegur þó þyngst í atvinnugreininni eða um 75% ef miðað er við launa- greiðslur árið 1989. Þessi atvinnu- greinaflokkun gerir það að verkum að erfitt er að fjalla um kaup- skipaútgerð sérstaklega og verður því fjallað um atvinnugreinina í heild sinni, flutninga á sjó, við mat á hlutdeild kaupskipaútgerðar í þjóðarbúskapnum. Þegar hlutdeild atvinnugreinar er metin í þjóðarbúskapnum er enginn einn mælikvarði sem gefur rétta niynd af mikilvægi hennar. Til þess að nálgast rétta mynd þarf að líta á umfang atvinnugreinar- innar í víðu samhengi við þjóðar- búskapinn í heild. Þeir mæli- kvarðar sem til greina koma eru eftirfarandi: 1. hlutdeild atvinnugreinar í heildarútflutningi; Greinin er í aðalatriðum sam- hljóða erindi sem höfundur flutti á ráðstefnu um mönnun, skrán- ingar og rekstur kaupskipa þann 31. maí 1991. 2. vinnuaflsnotkun atvinnugrein- arinnar í hlutfalli við heildar- vinnuaflsnotkun í þjóðarbú- skapnum; 3. hlutdeild atvinnugreinarinnar í vergum þáttatekjum, þ.e. vægi atvinnugreinarinnar lands- framleiðslunni; 4. fjármunaeign atvinnugreinar- innar í hlutfalli við þjóðarauð atvinnuveganna. I þessari umfjöllun er horft fram hjá fyrsta liðnum. Þrátt fyrir umfangsmikinn útflutning í grein- inni lýsir hann meira eðli starfsem- innar frekar en að um eiginlega útflutningsframleiðslu sé ræða. Flutningsþjónusta í millilanda- flutningum flokkast undir útflutn- ing á þjónustu þegar þjónustan er seld erlendum aðilum en hún flokkast undir innflutning ef hún er keypt af erlendum skipafélögum. Tölur um umfang slíkra viðskipta þó liggja ekki fyrir. Umfjölluninni er skipt í þrjá megin hluta. í fyrsta lagi er fjallað um vinnuaflsnotkun í greininni, hvernig hún hefur þróast undan- farin ár og hver hún er í hlutfalli við heildarvinnuaflsnotkun í þjóð- arbúskapnum. í öðru lagi vergar þáttatekjur greinarinnar, hlutfall þáttatekna í þjóðarbúskapnum í heild og afkomu greinarinnar undanfarin ár. í þriðja lagi fjárfest- ingu og fjármunaeign í kaup- skipum og hlutfall fjármunaeignar í kaupskipum af þjóðarauði atvinnuveganna. Litið er á þroLl þessara stærða undanfarin tíu a ’ eða frá árinu 1980. KaupskipaLV gerð hefur nefnilega tekið rne^ breytingum á síðasta áratug nokkurn tíma áður. Vinnuaflsnotkun Samkvæmt upplýsingum Hagstofu íslands jókst vinn°a ^ notkun á landinu öllu um 19 " árinu 1980 til 1989, úr 106 þrlT und ársverkum í 126 Þ051"^, ársverk, eða um 2% á ári að m° altali. Þetta er nokkru meiri au ^ ing en þróun mannfjöldans vinnualdri (15-64 ára) á tfmam" p sem jókst um 14%. Mannfi® ' ^ í heild jókst hins vegar um tímabilinu. Þessar tölur 5-^ glöggt aukna atvinnuþáttt0 ^ umfram fjölgun landsmanna tímabilinu. Ekki Iiggja fyrn en um vinnuaflsnotkun árið 19- ' » bráðabirgðatölur gera ráð tVr'r vinnuaflsnotkun hafi elt n. dregist saman á meðan n1 fjöldinn hafi vaxið um 1°/°- , Frá árinu 1980 til 1989 var ^ vöxtur á íslandi að meðalta 1 2,5% á ári sem er 0,5 Pr°^inlj- stigum meira en aukning VJ aflsins. Þetta þýðir í raun a - leiðniaukning, eða hagvö*^ j hvert ársverk, var rétt um s; ári að meðaltali á tímabiIinLI• ^ þróun sýnir glöggt þá st?ð.r^[Lan aukin atvinnuþátttaka átti ’ $ þátt i hagvextinum. Ljóst [ öllu lengra verður ekki gen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.