Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1991, Blaðsíða 14

Ægir - 01.09.1991, Blaðsíða 14
458 ÆGIR 9/9' minna en í þjóðarbúskapnum í heild milli áranna 1980 og 1989, eða um 16%, sem svarar til um 1,7% aukningar á ári að meðal- tali. í flutningum á sjó voru einnig tvö samdráttarskeið á tímabilinu. Hið fyrra árið 1982 er samdráttur þáttatekna mældist 6,3% og hið síðara árin 1988 og 1989, 4,5% og 3%. Nauðsynlegt er að hafa nokkurn fyrirvara á um mat á framleiðslubreytingum í greininni. Að réttu lagi ætti að meta fram- leiðslubreytingar með því að færa bæði rekstrartekjur og gjöld til fasts verðs samkvæmt verðvísi- tölum hvers liðar um sig. Hér er þetta hins vegar ekki gert, en þess í stað beitt vissum nálgunarað- ferðum sem ættu, að gefa grófa vísbendingu um þróun greinarinn- ar. Þáttatekjur í flutningum á sjó sem hlutfall af þáttatekjum alls jukust úr því að vera 2,5% árið 1980 í 3,1% árið 1983 en fór síðan lækkandi og var komið niður í 1,8% árið 1989. Á árinu 1989 námu þáttatekjur í flutn- ingum á sjó um 4 milljörðum króna og á sama tíma voru þátta- tekjur í þjóðarbúskapnum í heild tæpir 225 milljarðar. Samkvæmt þessu hefur hlutur flutninga á sjó minnkað nokkuð í þjóða' ^ skapnum á undanförnum árum. Til samanburðar við þróun þa^ tekna í flutningum á sjó iu u þáttatekjur í fiskveiðum n1' áranna 1980 og 1989 um 1G eða um 1,7% á ári að meða Þetta er svipuð þróun og ' 1 u ingum á sjó. Samdráttur var' ' veiðum árin 1982 um 2,5%/ 1 _ ., um 17,2%, 1987 um0,6%ogau 1989 um 7,3%. Bráðabirgðato'^ fyrir árið 1990 gera ráð >r áframhaldandi samdrætti. HIu u fiskveiða í þáttatekjum var 8, , árið 1980 en var komið upP 9,5% 1989 miðað við þáttatekl^ á verðlagi hvers árs. Lægst hlutfallið, á tímabilinu, 6% ‘ir, 1982 og 1983 en hæst var P árið 1988 9,8%. Vergar tekjur í fiskveiðum námu all-■ u 21,7 milljarði króna árið I . Ástæða þess að hlutdeild fisk^ j í þjóðarbúskapnum hefur au |S ^ tímabilinu, þrátt fyrir að mag breytingar hafi verið helm^ minni í greininni en í þj0011 skapnum í heild, má meðal^ann rekja til batnandi afkomu í grel inni. sjó Afkoman í flutningum d hefur sveiflast nokkuð á un a'r förnum árum. Hreinn hagna ' sem er hagnaður eftir gre' * fjármagnskostnaðar og verðbre ingarfærslu, í flutningum á sjo að meðaltali 1,7% af re^5q tj| tekjum á tímabilinu frá 1“ ■ 1989. í fjögur ár var hann0/n a,' kvæður, árið 1980 um f-'7 rekstrartekjum, 1984 um 1985 um 2,3% og árið 198» 0,6%. Mestur var hreinn a aður í greininni árið 1983 er var um 8,8% af rekstrartekjum- Eiginfjárstaða í flutningum a ^ batnaði nokkuð á tímabilmu ^ 1980 til 1989. Á árunum 19° . 1982 var eiginfjárhlutfajl ' ^ ingum á sjó um 25%. Ár'^, qo/0 hækkaði þetta hlutfall upp ' Mynd 2 Mynd 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.