Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1991, Page 14

Ægir - 01.09.1991, Page 14
458 ÆGIR 9/9' minna en í þjóðarbúskapnum í heild milli áranna 1980 og 1989, eða um 16%, sem svarar til um 1,7% aukningar á ári að meðal- tali. í flutningum á sjó voru einnig tvö samdráttarskeið á tímabilinu. Hið fyrra árið 1982 er samdráttur þáttatekna mældist 6,3% og hið síðara árin 1988 og 1989, 4,5% og 3%. Nauðsynlegt er að hafa nokkurn fyrirvara á um mat á framleiðslubreytingum í greininni. Að réttu lagi ætti að meta fram- leiðslubreytingar með því að færa bæði rekstrartekjur og gjöld til fasts verðs samkvæmt verðvísi- tölum hvers liðar um sig. Hér er þetta hins vegar ekki gert, en þess í stað beitt vissum nálgunarað- ferðum sem ættu, að gefa grófa vísbendingu um þróun greinarinn- ar. Þáttatekjur í flutningum á sjó sem hlutfall af þáttatekjum alls jukust úr því að vera 2,5% árið 1980 í 3,1% árið 1983 en fór síðan lækkandi og var komið niður í 1,8% árið 1989. Á árinu 1989 námu þáttatekjur í flutn- ingum á sjó um 4 milljörðum króna og á sama tíma voru þátta- tekjur í þjóðarbúskapnum í heild tæpir 225 milljarðar. Samkvæmt þessu hefur hlutur flutninga á sjó minnkað nokkuð í þjóða' ^ skapnum á undanförnum árum. Til samanburðar við þróun þa^ tekna í flutningum á sjó iu u þáttatekjur í fiskveiðum n1' áranna 1980 og 1989 um 1G eða um 1,7% á ári að meða Þetta er svipuð þróun og ' 1 u ingum á sjó. Samdráttur var' ' veiðum árin 1982 um 2,5%/ 1 _ ., um 17,2%, 1987 um0,6%ogau 1989 um 7,3%. Bráðabirgðato'^ fyrir árið 1990 gera ráð >r áframhaldandi samdrætti. HIu u fiskveiða í þáttatekjum var 8, , árið 1980 en var komið upP 9,5% 1989 miðað við þáttatekl^ á verðlagi hvers árs. Lægst hlutfallið, á tímabilinu, 6% ‘ir, 1982 og 1983 en hæst var P árið 1988 9,8%. Vergar tekjur í fiskveiðum námu all-■ u 21,7 milljarði króna árið I . Ástæða þess að hlutdeild fisk^ j í þjóðarbúskapnum hefur au |S ^ tímabilinu, þrátt fyrir að mag breytingar hafi verið helm^ minni í greininni en í þj0011 skapnum í heild, má meðal^ann rekja til batnandi afkomu í grel inni. sjó Afkoman í flutningum d hefur sveiflast nokkuð á un a'r förnum árum. Hreinn hagna ' sem er hagnaður eftir gre' * fjármagnskostnaðar og verðbre ingarfærslu, í flutningum á sjo að meðaltali 1,7% af re^5q tj| tekjum á tímabilinu frá 1“ ■ 1989. í fjögur ár var hann0/n a,' kvæður, árið 1980 um f-'7 rekstrartekjum, 1984 um 1985 um 2,3% og árið 198» 0,6%. Mestur var hreinn a aður í greininni árið 1983 er var um 8,8% af rekstrartekjum- Eiginfjárstaða í flutningum a ^ batnaði nokkuð á tímabilmu ^ 1980 til 1989. Á árunum 19° . 1982 var eiginfjárhlutfajl ' ^ ingum á sjó um 25%. Ár'^, qo/0 hækkaði þetta hlutfall upp ' Mynd 2 Mynd 3

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.