Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1993, Blaðsíða 6

Ægir - 01.02.1993, Blaðsíða 6
29,7% frá fyrra ári. Hins vegar dró úr sandsílisveiðum og námu þær 92.800 tonnum, samdráttur um 36,2%. Talsverð aukning varð á veiðunt á hestamakríl og veiddust 106.000 tonn (100% aukning). Makrílveiðar nárnu um 207.000 tonnum og jukust um 14,5%. Alls veiddust um 220.000 tonn af síld sern er 9,8% aukning. Veiðar á uppsjávarfiskum námu um 1,8 milljón tonna sem er um 24,9% aukning frá fyrra ári. Botnfiskveiðar gengu vel. Alls veiddust um 213.000 tonn af þorski sem er um 32% aukning frá fyrra ári. Ýsuveiðar gengu söntuleiðis vel og veiddust unt 38.000 tonn af ýsu, aukning um 56,4%. Ufsaafli nam um 160.000 tonnum sem er aukning um 14,4%. Veiðar á keilu námu um 26.100 tonnum. Löngu- og blálönguveiðar námu um 21.400 tonnum sem er lítilsháttar samdráttur frá fyrra ári. Grálúðuveiðar námu um 11.000 tonnurn (-62.7%). Karfaveiðar nántu ttm 35.000 tonnum (-29,3%). Veiðar á gulllaxi nárnu um 8.900 tonnum sern er svipað og árið áður en rnikill aflasamdráttur varð frá árinu 1989 en þá var aflinn unt 22.700 tonn. Af rækju veiddust um 47.800 tonn sem var svipað og árið áður. í töflu á blaðsíðunni hér á undan eru aflinn og aflaverð- mætið sundurliðuð fyrir árin 1989-1992. Friðrik Friðriksson efiir Fiskets Gang 1/93. Fró höfninni í Vadsey í Noregi. ÞVI EKKI SKIPALYFTAN" BERÐU OKKUR SAMAN VIÐ □ VIÐ ERUM í ALFARALEIÐ □ VIÐ ERUM NÓGU LITLIR TIL AÐ TRYGGJA GREIÐ SAMSKIPTI OG PERSÓNULEG KYNNI □ VIÐ ERUM NÓGU STÓRIR TIL AÐ ANNAST ALLAR SKIPAVIÐGERÐIR OG BREYTINGAR í SKIPALYFTU OKKAR UPP AÐ 1000 TDW □ VIÐ HÖFUM 40.000 FERMETRA ATHAFNASVÆÐI ÁSAMT 120 METRA VIÐLEGUKANTI TILAFNOTA □ VIÐ HÖFUM RÚMLEGA 15.000 RÚMMETRA PLÖTU- OG VÉLAVERKSTÆÐI AÐEINS 20 METRA FRÁ SKIPASTÆÐINU OKKAR OG VIÐLEGUKANTI □ SANDBLÁSTUR OG GALVANHÚÐUN ÞAÐ BESTA SEM ÞU ÞEKKIR n=l SKIPALYFTAN HF. _rn VESTMANNAEYJUM I SÍMI 98-11490 ■ FAX 98-11493 60 ÆGIR 2. TBL. 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.